Reyna að fá Ísrael til að ráðast ekki á Beirút Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júlí 2024 07:16 Konur við minnisvarða um börnin sem létust í árásinni á Majdal Shams. AP/Leo Correa Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi hafa gefið út ferðaviðvörun til ríkisborgara sinna og hvatt þá til að ferðast ekki til Líbanon og íhuga að yfirgefa landið ef þeir eru þar. Fregnir hafa borist af því að sum flugfélög séu búin að fella niður allar ferðir til Beirút í bili. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð vinna að því hörðum höndum að reyna að hindra allsherjar stríð milli Ísrael og Hezbollah, eftir að tólf börn létust í árás á bæ á Golan-hæðum á laugardag. Ísrael og Bandaríkin segja Hezbollah hafa staðið að árásinni en samtökin hafa neitað því. Viðleitni Bandaríkjamanna ku beinast að því að fá Ísraelsmenn til að gera ekki árás á Beirút, höfuðborg Líbanon, úthverfin í suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah hefur sterk ítök né mikilvæga innviði á borð við flugvelli og brýr. Elias Bou Saab, varaforseti líbanska þingsins, sagði í samtali við Reuters að hann hefði átt í samskiptum við Bandaríkjamenn frá því um helgina og að Ísraelar gætu forðast stigmögnun átaka með því að hlífa höfuðborginni og nágrenni. Utanríkisráðherrann Abdallah Bou Habib sagðist gera ráð fyrir árás af hálfu Ísrael en sagðist hafa verið fullvissaður um að stigmögnun Ísraela yrði takmörkuð og svar Hezbollah sömuleiðis. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði viðvaranir um allsherjar átök ýktar og að enginn vildi stríð á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur hins vegar hótað hörðum viðbrögðum vegna árásarinnar um helgina. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Fregnir hafa borist af því að sum flugfélög séu búin að fella niður allar ferðir til Beirút í bili. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð vinna að því hörðum höndum að reyna að hindra allsherjar stríð milli Ísrael og Hezbollah, eftir að tólf börn létust í árás á bæ á Golan-hæðum á laugardag. Ísrael og Bandaríkin segja Hezbollah hafa staðið að árásinni en samtökin hafa neitað því. Viðleitni Bandaríkjamanna ku beinast að því að fá Ísraelsmenn til að gera ekki árás á Beirút, höfuðborg Líbanon, úthverfin í suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah hefur sterk ítök né mikilvæga innviði á borð við flugvelli og brýr. Elias Bou Saab, varaforseti líbanska þingsins, sagði í samtali við Reuters að hann hefði átt í samskiptum við Bandaríkjamenn frá því um helgina og að Ísraelar gætu forðast stigmögnun átaka með því að hlífa höfuðborginni og nágrenni. Utanríkisráðherrann Abdallah Bou Habib sagðist gera ráð fyrir árás af hálfu Ísrael en sagðist hafa verið fullvissaður um að stigmögnun Ísraela yrði takmörkuð og svar Hezbollah sömuleiðis. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði viðvaranir um allsherjar átök ýktar og að enginn vildi stríð á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur hins vegar hótað hörðum viðbrögðum vegna árásarinnar um helgina.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira