„Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Arnar Skúli Atlason skrifar 24. júlí 2024 22:11 Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni, er þjálfari Tindastóls. vísir/hag Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. „Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
„Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira