Heimshitamet slegið tvisvar á jafnmörgum dögum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2024 12:19 Aukinn styrkur koltvísýrings í andrúmslofti jarðar virkar eins og teppi sem heldur varma af völdum sólargeisla að henni og hækkar hita við yfirborðið. AP/David Zalubowski Methiti sem mælist nú á jörðinni hélt áfram á mánudag. Þá var dagsgamalt hitamet sem talið er að hafi verið sett á sunnudag slegið um brot úr gráðu. Ekki hefur verið hlýrra á jörðinni í að minnsta kosti 125 þúsund ár. Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira