Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 22:45 Eva Rut Ástþórsdóttir í einum af þeim fáum leikjum sem Fylkir hefur fengið eitthvað út úr. Vísir/Anton Brink Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. „Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
„Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira