„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2024 15:31 Markverðirnir og systurnar Birta og Aldís Guðlaugsdætur. Bestu mörkin „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Systurnar, og markverðirnir, Aldís og Birta Guðlaugsdætur mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim. Aldís og Birta eru uppaldar á Ólafsvík en sú fyrrnefnda hefur varið mark FH undanfarin ár ásamt því að spila í bandaríska háskólaboltanum. Birta spilar í dag fyrir Víking eftir að hafa spilað síðast með Stjörnunni árið 2021 en hún hefur einnig verið í háskóla í Bandaríkjunum. Klippa: Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna „Það er alveg þægilegt að koma heim og geta rantað í einhverjum og hún skilur það. Það eru ekkert allir sem skilja þessa stöðu,“ bætti Aldís við. „Að vera markmaður er svolítið sérstök staða,“ sagði Birta áður en þær systur voru spurðu af hverju þær hefðu báðar valið að spila í marki. Birta sagði það einfaldlega hafa hentað best, hún var snemma ein af stærri krökkunum í sínum bekk og það lá vel við að fara í mark. Aldís hafði svipaða sögu að segja. „Ef það virkar þá heldur maður sig við það,“ sagði Birta einnig. Þær voru báðar á því að það hafi gefið þeim mikið að spila með strákunum í Ólafsvík á sínum tíma. Spjall þeirra systra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fyrsti leikur 9. umferðar hefst klukkan 18.00 þegar Víkingar taka á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má svo sjá hvernig 9. umferð raðast upp. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Sjá meira
Systurnar, og markverðirnir, Aldís og Birta Guðlaugsdætur mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim. Aldís og Birta eru uppaldar á Ólafsvík en sú fyrrnefnda hefur varið mark FH undanfarin ár ásamt því að spila í bandaríska háskólaboltanum. Birta spilar í dag fyrir Víking eftir að hafa spilað síðast með Stjörnunni árið 2021 en hún hefur einnig verið í háskóla í Bandaríkjunum. Klippa: Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna „Það er alveg þægilegt að koma heim og geta rantað í einhverjum og hún skilur það. Það eru ekkert allir sem skilja þessa stöðu,“ bætti Aldís við. „Að vera markmaður er svolítið sérstök staða,“ sagði Birta áður en þær systur voru spurðu af hverju þær hefðu báðar valið að spila í marki. Birta sagði það einfaldlega hafa hentað best, hún var snemma ein af stærri krökkunum í sínum bekk og það lá vel við að fara í mark. Aldís hafði svipaða sögu að segja. „Ef það virkar þá heldur maður sig við það,“ sagði Birta einnig. Þær voru báðar á því að það hafi gefið þeim mikið að spila með strákunum í Ólafsvík á sínum tíma. Spjall þeirra systra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fyrsti leikur 9. umferðar hefst klukkan 18.00 þegar Víkingar taka á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má svo sjá hvernig 9. umferð raðast upp. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Sjá meira