Stjórnvöld í Ísrael íhuga stríð gegn Hezbollah og Líbanon Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 06:59 Eldar slökktir í Safed í norðurhluta Ísrael í kjölfar árása frá Líbanon. AP/Leo Correa Utanríkisráðherra Ísrael segir ákvörðun um mögulegt stríð gegn Hezbollah munu liggja fyrir innan tíðar en greint var frá því í gær að stjórnvöld hefðu ákveðið að ráðast í aðgerðir gegn samtökunum í Líbanon. Tilefni aðgerðanna er langt myndskeið sem Hezbollah birti á dögunum en það er tekið með dróna og sýnir borgina Haifa. Birting myndskeiðsins hefur verið túlkað sem hótun um árás á hafnarborgina. Hezbollah gerðu umfangsmiklar árásir yfir landamærin í síðustu viku eftir að háttsettur leiðtogi samtakanna lést í aðgerðum Ísraelshers. Þá hafa samtökin hótað árásum á hafnir Haifa. Israel Katz, utanríkisráðherra Ísrael, sagði á Twitter í gær að stjórnvöld væru nálægt því að komast að niðurstöðu um að „breyta leikreglunum“ hvað varðaði Hezbollah og Líbanon. Ef til stríðs kæmi yrði Hezbollah tortímt og Líbanon laskað. Amos Hochstein, sendifulltrúi Bandaríkjanna, átti fund með ráðamönnum í Líbanon í vikunni eftir heimsókn til Ísrael. Sagði hann mikilvægt að lát yrði á árásum beggja yfir landamærin en litlar líkur eru taldar á því á meðan átök geisa enn á Gaza. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Tilefni aðgerðanna er langt myndskeið sem Hezbollah birti á dögunum en það er tekið með dróna og sýnir borgina Haifa. Birting myndskeiðsins hefur verið túlkað sem hótun um árás á hafnarborgina. Hezbollah gerðu umfangsmiklar árásir yfir landamærin í síðustu viku eftir að háttsettur leiðtogi samtakanna lést í aðgerðum Ísraelshers. Þá hafa samtökin hótað árásum á hafnir Haifa. Israel Katz, utanríkisráðherra Ísrael, sagði á Twitter í gær að stjórnvöld væru nálægt því að komast að niðurstöðu um að „breyta leikreglunum“ hvað varðaði Hezbollah og Líbanon. Ef til stríðs kæmi yrði Hezbollah tortímt og Líbanon laskað. Amos Hochstein, sendifulltrúi Bandaríkjanna, átti fund með ráðamönnum í Líbanon í vikunni eftir heimsókn til Ísrael. Sagði hann mikilvægt að lát yrði á árásum beggja yfir landamærin en litlar líkur eru taldar á því á meðan átök geisa enn á Gaza. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“