Jörundur og Magdalena eignuðust dreng: „Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið“ Boði Logason skrifar 11. júní 2024 14:10 Jörundur og Magdalena byrjuðu saman í miðjum heimsfaraldri. Skjáskot/Instagram Leikarinn Jörundur Ragnarsson og kærastan hans Magdalena Björnsdóttir eignuðust dreng 2. maí síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Jörundur einn son, Ragnar sem fermdist í vor. Jörundur skrifaði einlæga færslu á Facebook til sinnar heittelskuðu í tilefni af þrjátíu ára afmælis hennar í gær: „Magdalena á daginn í dag. Ekki aðeins er hún að fagna 30 árum heldur er hún nýbúin að fæða gullfallegan son og er að útskrifast úr háskóla í vikunni með fyrstu einkunn. Hún er algjör afrekskona, dugleg með eindæmum, umhyggjusöm móðir og stjúpmóðir, dýravinur og besta kærasta sem hægt er að ímynda sér. Þar fyrir utan er hún stórskemmtileg, og fegurri en orð fá lýst. Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið, en vá, hvað ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst henni. Til hamingju hetjan mín! Elska þig“ Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar viðburðaríkir hjá parinu og virðist lífið vera rétt að byrja. Jörundur og Magdalena opinberuðu samband sitt í byrjun árs 2021. Töluverður aldursmunur er á þeim en fimmtán ár skilja þau að. Jörundur vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sín í þáttunum Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin á Stöð 2 en þar fór hann með hlutverk Daníels. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Magdalena er dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttir, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram, og Björns Jörundar Friðbjörssonar tónlistarmanns. Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Jörundur skrifaði einlæga færslu á Facebook til sinnar heittelskuðu í tilefni af þrjátíu ára afmælis hennar í gær: „Magdalena á daginn í dag. Ekki aðeins er hún að fagna 30 árum heldur er hún nýbúin að fæða gullfallegan son og er að útskrifast úr háskóla í vikunni með fyrstu einkunn. Hún er algjör afrekskona, dugleg með eindæmum, umhyggjusöm móðir og stjúpmóðir, dýravinur og besta kærasta sem hægt er að ímynda sér. Þar fyrir utan er hún stórskemmtileg, og fegurri en orð fá lýst. Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið, en vá, hvað ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst henni. Til hamingju hetjan mín! Elska þig“ Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar viðburðaríkir hjá parinu og virðist lífið vera rétt að byrja. Jörundur og Magdalena opinberuðu samband sitt í byrjun árs 2021. Töluverður aldursmunur er á þeim en fimmtán ár skilja þau að. Jörundur vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sín í þáttunum Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin á Stöð 2 en þar fór hann með hlutverk Daníels. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Magdalena er dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttir, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram, og Björns Jörundar Friðbjörssonar tónlistarmanns.
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira