Þegar réttindin þín eru tekin í burtu af stjórnvöldum Jón Frímann Jónsson skrifar 5. júní 2024 23:01 Þessa dagana er Alþingi íslendinga á fullu að fjarlægja þau fáu réttindi sem flóttamenn sem koma til Íslands á eigin vegum hafa. Þessar lagabreytingar eru allar saman, með tölum og lagagreinum andstæðar þeim alþjóðlegum samningum sem Ísland hefur skrifað undir, sáttmálum Sameinuðu Þjóðanna og gætu jafnvel jaðrað á við mannréttindabrot á þeirri stærðargráðu að Mannréttindadómstóll Evrópu verður að taka mála málið og mun örugglega gera það á endanum einn daginn. Hvort að stjórnvöld sem eru að fjarlægja réttindi fólks fara eftir slíkum dómi er ekki sjálfgefið og sagan sýnir, að slík stjórnvöld fara ekki eftir slíkum dómum. Þessi áróður sem hefur verið rekinn af sjálfstæðisflokknum, framsóknarflokknum, miðflokknum, flokki fólksins og studdur rækilega af vinstri grænum og einnig samfylkingunni síðustu mánuði er og verður til ævarandi skammar fyrir þessa stjórnmálaflokka og alla þá sem standa á bak við þessa stjórnmálaflokka. Þetta verður skömm þessa fólks löngu eftir að það komið í varanlega búsetu upp í kirkjugarð og öll önnur verk þess verða löngu gleymd íslendingum. Þessi skömm mun lifa áfram í margar kynslóðir. Það er í þessari umræðu mikið vísað til lagalegra breytinga á hinum Norðurlöndunum. Það sem er ekki nefnt í þessari umræðu er að þessum lagalegu breytingum var komið í gegn af stjórnmálaflokkum sem stunda ekkert annað en hreinan fasisma og síðan stórfelldar lygar gegn flóttamönnum. Staðan er orðin einstaklinga slæm í Danmörku og Svíþjóð að þessu leiti. Það er samt farið að rofa til í þessum ríkjum, þar sem skaðsemi þessara fasista stjórnmálaflokka er ekki bara takmörkuð við flóttamenn. Enda eru allir þar inn vanhæfni, glæpamenn eða allt saman í einhverri blöndunni. Það er einnig ófrávíkjanleg regla í þessu að þegar fasistaflokkanir eru búnir að fjarlægja fyrsta óvininn. Þá kemur bara að þeim næsta. Næsti óvinurinn á Íslandi og víðar er almenningur. Þetta byrjar á einhverju smáu, einhverju sem einhver skrifaði eða sagði. Smáatriðin skipta ekki máli hérna. Eitthvað, einhversstaðar verður alveg óþolandi fyrir einhvern stjórnmálaflokkinn sem er á Alþingi. Þá helst að umræddur stjórnmálaflokkur sé í ríkisstjórn, þannig er hægt að koma málinu í gegn hratt og örugglega á Íslandi án nokkurar eða lítillar umræðu. Síðan eykst þetta bara, fleiri réttindi eru tekinn af almenningi á Íslandi, hægt en örugglega, atvik eru fundin upp til þess að réttlæta lagabreytingar, stjórnarskrárbreytingar, aukin völd lögreglu og þannig heldur það áfram og áfram. Þangað til Íslendingar uppgötva einn daginn að þeir búa í fangelsi án rimla og geta sig hvorki hreyft eða tjáð sig án þess að enda í fangelsi eða eitthvað þaðan af verra. Þetta er nefnilega nákvæmlega það sem gerðist þegar réttindi voru og eru núna tekin af flóttafólki sem kemur til Íslands á eigin vegum. Það er er engin breyting á þessum skrefum á þeim lagabreytingum sem er núna verið að ýta í gegn þessum flóttamönnum. Nema að þetta flóttafólk getur ekki varist gegn þessum lagabreytingum. Íslendingar geta mótmælt, ennþá en aukin vopnavæðing lögreglunnar á Íslandi er kominn á fullt og það er nákvæmlega engin tilviljun að svo sé og hafi verið samþykkt af dómsmálaráðherra sem er augljóslega ekki í lagi sem manneskja. Staðreyndin er sú að ef lýðræðið tapast. Þá er ekki einfalt að koma því aftur á og Ísland er smáþjóð, það sem er verra. Ísland er afskekkt smáþjóð sem skiptir fáa máli á alþjóðlega sviðinu og hefur í reynd, alltaf skipt litlu máli í sögu heimsins. Það er verið að veikja lýðræði á Íslandi hægt en örugglega með því að fjarlægja réttindi flóttafólks sem kemur til Íslands á eigin vegum með hræðsluáróðri og lygum. Íslendingar, eins og svo margar þjóðir í Evrópu hafa núna val. Það er áframhaldandi lýðræði, ásamt því að taka á móti flóttafólki eða taka upp alræði og afnám lýðræðis. Alræðisstjórnvöld eru í heildina, allar jafn slæmar, allar jafn gjörspilltar og munu á endanum hrynja með braki og hruni þjóða sem eru marga áratugi að jafna sig. Sumar þjóðir hafa haft algjör alræði í meira en 90 ár núna og það er enginn endi í sjón á alræðinu og kúgunni hjá þessum þjóðum. Tilvera Íslands er ekki lögmál. Heldur löng atburðarás sem á uppruna sinn í stjórnmálum Danmerkur um miðja 17 öldina. Ásamt öðrum flækjum, stríðum og sáttmálum og samningum þangað til Íslendingar lýstu yfir sjálfstæði þann 17. Júní 1945. Það sama á við um lýðræði á Íslandi. Bæði eða annað getur horfið ef ekki er passað upp á það. Eitt af því sem þarf að passa og berjast gegn er uppgangur öfga-hægri afla sem vilja ekkert meira en eyða lýðræði og frelsi fólks og hola lýðræðið að innan eins og er að gerast í mörgum lýðræðisríkjum heimsins núna í dag. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Þessa dagana er Alþingi íslendinga á fullu að fjarlægja þau fáu réttindi sem flóttamenn sem koma til Íslands á eigin vegum hafa. Þessar lagabreytingar eru allar saman, með tölum og lagagreinum andstæðar þeim alþjóðlegum samningum sem Ísland hefur skrifað undir, sáttmálum Sameinuðu Þjóðanna og gætu jafnvel jaðrað á við mannréttindabrot á þeirri stærðargráðu að Mannréttindadómstóll Evrópu verður að taka mála málið og mun örugglega gera það á endanum einn daginn. Hvort að stjórnvöld sem eru að fjarlægja réttindi fólks fara eftir slíkum dómi er ekki sjálfgefið og sagan sýnir, að slík stjórnvöld fara ekki eftir slíkum dómum. Þessi áróður sem hefur verið rekinn af sjálfstæðisflokknum, framsóknarflokknum, miðflokknum, flokki fólksins og studdur rækilega af vinstri grænum og einnig samfylkingunni síðustu mánuði er og verður til ævarandi skammar fyrir þessa stjórnmálaflokka og alla þá sem standa á bak við þessa stjórnmálaflokka. Þetta verður skömm þessa fólks löngu eftir að það komið í varanlega búsetu upp í kirkjugarð og öll önnur verk þess verða löngu gleymd íslendingum. Þessi skömm mun lifa áfram í margar kynslóðir. Það er í þessari umræðu mikið vísað til lagalegra breytinga á hinum Norðurlöndunum. Það sem er ekki nefnt í þessari umræðu er að þessum lagalegu breytingum var komið í gegn af stjórnmálaflokkum sem stunda ekkert annað en hreinan fasisma og síðan stórfelldar lygar gegn flóttamönnum. Staðan er orðin einstaklinga slæm í Danmörku og Svíþjóð að þessu leiti. Það er samt farið að rofa til í þessum ríkjum, þar sem skaðsemi þessara fasista stjórnmálaflokka er ekki bara takmörkuð við flóttamenn. Enda eru allir þar inn vanhæfni, glæpamenn eða allt saman í einhverri blöndunni. Það er einnig ófrávíkjanleg regla í þessu að þegar fasistaflokkanir eru búnir að fjarlægja fyrsta óvininn. Þá kemur bara að þeim næsta. Næsti óvinurinn á Íslandi og víðar er almenningur. Þetta byrjar á einhverju smáu, einhverju sem einhver skrifaði eða sagði. Smáatriðin skipta ekki máli hérna. Eitthvað, einhversstaðar verður alveg óþolandi fyrir einhvern stjórnmálaflokkinn sem er á Alþingi. Þá helst að umræddur stjórnmálaflokkur sé í ríkisstjórn, þannig er hægt að koma málinu í gegn hratt og örugglega á Íslandi án nokkurar eða lítillar umræðu. Síðan eykst þetta bara, fleiri réttindi eru tekinn af almenningi á Íslandi, hægt en örugglega, atvik eru fundin upp til þess að réttlæta lagabreytingar, stjórnarskrárbreytingar, aukin völd lögreglu og þannig heldur það áfram og áfram. Þangað til Íslendingar uppgötva einn daginn að þeir búa í fangelsi án rimla og geta sig hvorki hreyft eða tjáð sig án þess að enda í fangelsi eða eitthvað þaðan af verra. Þetta er nefnilega nákvæmlega það sem gerðist þegar réttindi voru og eru núna tekin af flóttafólki sem kemur til Íslands á eigin vegum. Það er er engin breyting á þessum skrefum á þeim lagabreytingum sem er núna verið að ýta í gegn þessum flóttamönnum. Nema að þetta flóttafólk getur ekki varist gegn þessum lagabreytingum. Íslendingar geta mótmælt, ennþá en aukin vopnavæðing lögreglunnar á Íslandi er kominn á fullt og það er nákvæmlega engin tilviljun að svo sé og hafi verið samþykkt af dómsmálaráðherra sem er augljóslega ekki í lagi sem manneskja. Staðreyndin er sú að ef lýðræðið tapast. Þá er ekki einfalt að koma því aftur á og Ísland er smáþjóð, það sem er verra. Ísland er afskekkt smáþjóð sem skiptir fáa máli á alþjóðlega sviðinu og hefur í reynd, alltaf skipt litlu máli í sögu heimsins. Það er verið að veikja lýðræði á Íslandi hægt en örugglega með því að fjarlægja réttindi flóttafólks sem kemur til Íslands á eigin vegum með hræðsluáróðri og lygum. Íslendingar, eins og svo margar þjóðir í Evrópu hafa núna val. Það er áframhaldandi lýðræði, ásamt því að taka á móti flóttafólki eða taka upp alræði og afnám lýðræðis. Alræðisstjórnvöld eru í heildina, allar jafn slæmar, allar jafn gjörspilltar og munu á endanum hrynja með braki og hruni þjóða sem eru marga áratugi að jafna sig. Sumar þjóðir hafa haft algjör alræði í meira en 90 ár núna og það er enginn endi í sjón á alræðinu og kúgunni hjá þessum þjóðum. Tilvera Íslands er ekki lögmál. Heldur löng atburðarás sem á uppruna sinn í stjórnmálum Danmerkur um miðja 17 öldina. Ásamt öðrum flækjum, stríðum og sáttmálum og samningum þangað til Íslendingar lýstu yfir sjálfstæði þann 17. Júní 1945. Það sama á við um lýðræði á Íslandi. Bæði eða annað getur horfið ef ekki er passað upp á það. Eitt af því sem þarf að passa og berjast gegn er uppgangur öfga-hægri afla sem vilja ekkert meira en eyða lýðræði og frelsi fólks og hola lýðræðið að innan eins og er að gerast í mörgum lýðræðisríkjum heimsins núna í dag. Höfundur er rithöfundur.
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar