Skrifuðu bók um Sólrúnu Öldu og brunann í Mávahlíð Lovísa Arnardóttir skrifar 30. maí 2024 14:14 Sólrún Alda ásamt Dagbjörtu Brynjarsdóttur útikennara í Varmárskóla. Aðsend Nemendur í 6. bekk Varmárskóla afhentu í gær Sólrúnu Öldu Waldorff bók sem þeir sömdu um batagöngu hennar síðan hún slasaðist alvarlega í eldsvoða fyrir nokkrum árum. Fram kemur í tilkynningu um bókina að Sólrún Alda hafi heimsótt skólann fyrr í vetur og sagt nemendum sögu sína. Heimsóknin hafi verið liður í verkefni um eldvarnir. Í kjölfarið ákváðu þrjár stúlkur að taka viðtal við Sólrúnu Öldu og skrifuðu svo um hana bók sem þær afhentu henni í gærmorgun. „Þetta er svolítið skrítið,“ segir Sólrún Alda um bókina. Á sama tíma finnist henni frábært að svo ungar stúlkur hafi áhuga á að vera öruggar og á eldvörnum. Nemendur í 6. bekk Varmárskóla afhentu í gær Sólrúnu Öldu Waldorff bók sem þeir sömdu um batagöngu hennar síðan hún slasaðist alvarlega í eldsvoða fyrir nokkrum árum. Fram kemur í tilkynningu um bókin að Sólrún Alda hafi heimsótt skólann fyrr í vetur og sagt nemendum sögu sína. Heimsóknin var liður í verkefni um eldvarnir.Aðsend Fram kemur í tilkynningunni að nemendur hafi spurt Sólrúnu þegar hún kom hvort henni þætti auðvelt að segja sögu sína. „Nei, það er ekki auðvelt! En mér finnst þetta mikilvægt. Ég held að fólk pæli ekkert mikið í eldvörnum og því að vera öruggt. Maður heldur alltaf að þetta komi ekki fyrir sig,“ segir Sólrún Alda Waldorff. Sólrúnu Öldu var haldið sofandi í heilan mánuð eftir að henni var bjargað úr eldsvoða í Hlíðunum í Reykjavík haustið 2019. Hún hlaut alvarleg brunasár og var um tíma ekki hugað líf. Hún hefur síðan verið í endurhæfingu og gengið í gegnum margar húðágræðslur. Skólaheimsóknin er einn liður í bataferlinu. Eldvarnir í útikennslu Í tilkynningu frá skólanum segir að eldvarnir séu meðal viðfangsefna í útikennslu í skólanum. Lokaverkefni nemenda hafi átt að fjalla það. „Við ætluðum bara að gera verkefni um eldvarnir, af því að hún Sólrún Alda lenti í eldsvoða,“ segir Linddís Lilja Dal Lárusdóttir ein þeirra sem gerði bókina. Saga Pála Guðjónsdóttir bætir við að það verði að vera greiðar útgönguleiðir, sýnileg slökkvitæki og reykskynjarar í öllum herbergjum ef það skyldi kvikna í. „Það þarf að minna fólk á þetta.“ En var þetta erfitt verkefni? „Ég myndi ekki segja að það hafi verið erfitt að búa bókina til,” segir Lóa Birna Bogadóttir, „en það var erfitt að sjá hvað hún Sólrún Alda er brunnin.“ „Og í hverju hún lenti,“ bætir Saga Pála við. Bruni í Mávahlíð Slökkvilið Skóla- og menntamál Grunnskólar Mosfellsbær Tengdar fréttir Tók langan tíma að fatta að vinna þyrfti úr áfallinu Sólrún Alda Waldorff, sem komst lífs af en brenndist illa í bruna í Mávahlíð í október fyrir tveimur árum, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á að hún þyrfti að vinna úr áfallinu. Sólrún Alda segir sögu sína í tilefni af eldvarnarátaki Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 3. desember 2021 16:23 Bjartsýn á framhaldið og tilbúin að halda áfram með lífið „Ég fór að sofa í íbúðinni hjá kærastanum mínum og ég man eiginlega ekkert meira þar til ég vakna rúmum mánuði síðar í spítalarúmi í Svíþjóð. Og þar með byrjar allt.“ 24. maí 2020 23:52 Var haldið sofandi í þrjár vikur eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem brenndust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð í október eru verulega illa brennd og hafa farið í fjölda aðgerða bæði hér á Íslandi og í Svíþjóð. 5. desember 2019 21:30 Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Í kjölfarið ákváðu þrjár stúlkur að taka viðtal við Sólrúnu Öldu og skrifuðu svo um hana bók sem þær afhentu henni í gærmorgun. „Þetta er svolítið skrítið,“ segir Sólrún Alda um bókina. Á sama tíma finnist henni frábært að svo ungar stúlkur hafi áhuga á að vera öruggar og á eldvörnum. Nemendur í 6. bekk Varmárskóla afhentu í gær Sólrúnu Öldu Waldorff bók sem þeir sömdu um batagöngu hennar síðan hún slasaðist alvarlega í eldsvoða fyrir nokkrum árum. Fram kemur í tilkynningu um bókin að Sólrún Alda hafi heimsótt skólann fyrr í vetur og sagt nemendum sögu sína. Heimsóknin var liður í verkefni um eldvarnir.Aðsend Fram kemur í tilkynningunni að nemendur hafi spurt Sólrúnu þegar hún kom hvort henni þætti auðvelt að segja sögu sína. „Nei, það er ekki auðvelt! En mér finnst þetta mikilvægt. Ég held að fólk pæli ekkert mikið í eldvörnum og því að vera öruggt. Maður heldur alltaf að þetta komi ekki fyrir sig,“ segir Sólrún Alda Waldorff. Sólrúnu Öldu var haldið sofandi í heilan mánuð eftir að henni var bjargað úr eldsvoða í Hlíðunum í Reykjavík haustið 2019. Hún hlaut alvarleg brunasár og var um tíma ekki hugað líf. Hún hefur síðan verið í endurhæfingu og gengið í gegnum margar húðágræðslur. Skólaheimsóknin er einn liður í bataferlinu. Eldvarnir í útikennslu Í tilkynningu frá skólanum segir að eldvarnir séu meðal viðfangsefna í útikennslu í skólanum. Lokaverkefni nemenda hafi átt að fjalla það. „Við ætluðum bara að gera verkefni um eldvarnir, af því að hún Sólrún Alda lenti í eldsvoða,“ segir Linddís Lilja Dal Lárusdóttir ein þeirra sem gerði bókina. Saga Pála Guðjónsdóttir bætir við að það verði að vera greiðar útgönguleiðir, sýnileg slökkvitæki og reykskynjarar í öllum herbergjum ef það skyldi kvikna í. „Það þarf að minna fólk á þetta.“ En var þetta erfitt verkefni? „Ég myndi ekki segja að það hafi verið erfitt að búa bókina til,” segir Lóa Birna Bogadóttir, „en það var erfitt að sjá hvað hún Sólrún Alda er brunnin.“ „Og í hverju hún lenti,“ bætir Saga Pála við.
Bruni í Mávahlíð Slökkvilið Skóla- og menntamál Grunnskólar Mosfellsbær Tengdar fréttir Tók langan tíma að fatta að vinna þyrfti úr áfallinu Sólrún Alda Waldorff, sem komst lífs af en brenndist illa í bruna í Mávahlíð í október fyrir tveimur árum, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á að hún þyrfti að vinna úr áfallinu. Sólrún Alda segir sögu sína í tilefni af eldvarnarátaki Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 3. desember 2021 16:23 Bjartsýn á framhaldið og tilbúin að halda áfram með lífið „Ég fór að sofa í íbúðinni hjá kærastanum mínum og ég man eiginlega ekkert meira þar til ég vakna rúmum mánuði síðar í spítalarúmi í Svíþjóð. Og þar með byrjar allt.“ 24. maí 2020 23:52 Var haldið sofandi í þrjár vikur eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem brenndust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð í október eru verulega illa brennd og hafa farið í fjölda aðgerða bæði hér á Íslandi og í Svíþjóð. 5. desember 2019 21:30 Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Tók langan tíma að fatta að vinna þyrfti úr áfallinu Sólrún Alda Waldorff, sem komst lífs af en brenndist illa í bruna í Mávahlíð í október fyrir tveimur árum, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á að hún þyrfti að vinna úr áfallinu. Sólrún Alda segir sögu sína í tilefni af eldvarnarátaki Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 3. desember 2021 16:23
Bjartsýn á framhaldið og tilbúin að halda áfram með lífið „Ég fór að sofa í íbúðinni hjá kærastanum mínum og ég man eiginlega ekkert meira þar til ég vakna rúmum mánuði síðar í spítalarúmi í Svíþjóð. Og þar með byrjar allt.“ 24. maí 2020 23:52
Var haldið sofandi í þrjár vikur eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem brenndust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð í október eru verulega illa brennd og hafa farið í fjölda aðgerða bæði hér á Íslandi og í Svíþjóð. 5. desember 2019 21:30
Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 27. október 2019 21:36