Ætluðu að draga sig úr Eurovision fram á síðustu stundu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2024 14:54 Sigurvegari Sviss steig næstum því ekki á svið í keppninni í ár. EPA-EFE/JESSICA GO Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt. Í umfjöllun VG segir að löndin hafi verið Sviss, Noregur, Grikkland, Írland, Portúgal og Bretland. Hefði það orðið raunin hefðu einungis nítján lönd tekið þátt í keppninni og keppnin verið átján mínútum styttri en ella. Eins og fram hefur komið stóð mikinn styr um þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsreksturs Ísraelsmanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Fram kemur að þrjú atriði hafi verið nefnd sem ástæður þess að löndin hugðust hætta keppni. Þátttaka Ísrael, hegðun ísraelska hópsins og öryggisvarða þeirra auk brottvísunar Joost Klein, fulltrúa Hollands úr keppninni. Eins og fram hefur komið var uppi fótur og fit hjá skipuleggjendum enda létu fjögur lönd sig vanta í fánaathöfn sjálfan keppnisdaginn. Ýmislegt er dregið upp í umfjöllun VG sem dæmi um slæma hegðun ísraelska hópsins. Haft er eftir Magnus Børmark, einum keppenda Noregs í ár, að svo virðist vera sem aðrar reglur hafi gilt um ísraelska hópinn en aðra keppendur. Þannig hafi ísraelskur stílisti meðal annars kallað fulltrúa Írlands skrímsli. Børmark segir samdóma álit fulltrúa landanna sex hafa verið þá að þau hafi ekki viljað taka þátt í því að Eurovision keppnin yrði nýtt sem hluti af áróðursvél Ísrael. Ekki kemur fram hvað hafi orðið til þess að löndin sex hættu við að hætta við keppni. Eurovision Sviss Noregur Grikkland Írland Portúgal Bretland Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Í umfjöllun VG segir að löndin hafi verið Sviss, Noregur, Grikkland, Írland, Portúgal og Bretland. Hefði það orðið raunin hefðu einungis nítján lönd tekið þátt í keppninni og keppnin verið átján mínútum styttri en ella. Eins og fram hefur komið stóð mikinn styr um þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsreksturs Ísraelsmanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Fram kemur að þrjú atriði hafi verið nefnd sem ástæður þess að löndin hugðust hætta keppni. Þátttaka Ísrael, hegðun ísraelska hópsins og öryggisvarða þeirra auk brottvísunar Joost Klein, fulltrúa Hollands úr keppninni. Eins og fram hefur komið var uppi fótur og fit hjá skipuleggjendum enda létu fjögur lönd sig vanta í fánaathöfn sjálfan keppnisdaginn. Ýmislegt er dregið upp í umfjöllun VG sem dæmi um slæma hegðun ísraelska hópsins. Haft er eftir Magnus Børmark, einum keppenda Noregs í ár, að svo virðist vera sem aðrar reglur hafi gilt um ísraelska hópinn en aðra keppendur. Þannig hafi ísraelskur stílisti meðal annars kallað fulltrúa Írlands skrímsli. Børmark segir samdóma álit fulltrúa landanna sex hafa verið þá að þau hafi ekki viljað taka þátt í því að Eurovision keppnin yrði nýtt sem hluti af áróðursvél Ísrael. Ekki kemur fram hvað hafi orðið til þess að löndin sex hættu við að hætta við keppni.
Eurovision Sviss Noregur Grikkland Írland Portúgal Bretland Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira