Ætluðu að draga sig úr Eurovision fram á síðustu stundu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2024 14:54 Sigurvegari Sviss steig næstum því ekki á svið í keppninni í ár. EPA-EFE/JESSICA GO Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt. Í umfjöllun VG segir að löndin hafi verið Sviss, Noregur, Grikkland, Írland, Portúgal og Bretland. Hefði það orðið raunin hefðu einungis nítján lönd tekið þátt í keppninni og keppnin verið átján mínútum styttri en ella. Eins og fram hefur komið stóð mikinn styr um þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsreksturs Ísraelsmanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Fram kemur að þrjú atriði hafi verið nefnd sem ástæður þess að löndin hugðust hætta keppni. Þátttaka Ísrael, hegðun ísraelska hópsins og öryggisvarða þeirra auk brottvísunar Joost Klein, fulltrúa Hollands úr keppninni. Eins og fram hefur komið var uppi fótur og fit hjá skipuleggjendum enda létu fjögur lönd sig vanta í fánaathöfn sjálfan keppnisdaginn. Ýmislegt er dregið upp í umfjöllun VG sem dæmi um slæma hegðun ísraelska hópsins. Haft er eftir Magnus Børmark, einum keppenda Noregs í ár, að svo virðist vera sem aðrar reglur hafi gilt um ísraelska hópinn en aðra keppendur. Þannig hafi ísraelskur stílisti meðal annars kallað fulltrúa Írlands skrímsli. Børmark segir samdóma álit fulltrúa landanna sex hafa verið þá að þau hafi ekki viljað taka þátt í því að Eurovision keppnin yrði nýtt sem hluti af áróðursvél Ísrael. Ekki kemur fram hvað hafi orðið til þess að löndin sex hættu við að hætta við keppni. Eurovision Sviss Noregur Grikkland Írland Portúgal Bretland Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Í umfjöllun VG segir að löndin hafi verið Sviss, Noregur, Grikkland, Írland, Portúgal og Bretland. Hefði það orðið raunin hefðu einungis nítján lönd tekið þátt í keppninni og keppnin verið átján mínútum styttri en ella. Eins og fram hefur komið stóð mikinn styr um þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsreksturs Ísraelsmanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Fram kemur að þrjú atriði hafi verið nefnd sem ástæður þess að löndin hugðust hætta keppni. Þátttaka Ísrael, hegðun ísraelska hópsins og öryggisvarða þeirra auk brottvísunar Joost Klein, fulltrúa Hollands úr keppninni. Eins og fram hefur komið var uppi fótur og fit hjá skipuleggjendum enda létu fjögur lönd sig vanta í fánaathöfn sjálfan keppnisdaginn. Ýmislegt er dregið upp í umfjöllun VG sem dæmi um slæma hegðun ísraelska hópsins. Haft er eftir Magnus Børmark, einum keppenda Noregs í ár, að svo virðist vera sem aðrar reglur hafi gilt um ísraelska hópinn en aðra keppendur. Þannig hafi ísraelskur stílisti meðal annars kallað fulltrúa Írlands skrímsli. Børmark segir samdóma álit fulltrúa landanna sex hafa verið þá að þau hafi ekki viljað taka þátt í því að Eurovision keppnin yrði nýtt sem hluti af áróðursvél Ísrael. Ekki kemur fram hvað hafi orðið til þess að löndin sex hættu við að hætta við keppni.
Eurovision Sviss Noregur Grikkland Írland Portúgal Bretland Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira