Ætluðu að draga sig úr Eurovision fram á síðustu stundu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2024 14:54 Sigurvegari Sviss steig næstum því ekki á svið í keppninni í ár. EPA-EFE/JESSICA GO Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt. Í umfjöllun VG segir að löndin hafi verið Sviss, Noregur, Grikkland, Írland, Portúgal og Bretland. Hefði það orðið raunin hefðu einungis nítján lönd tekið þátt í keppninni og keppnin verið átján mínútum styttri en ella. Eins og fram hefur komið stóð mikinn styr um þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsreksturs Ísraelsmanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Fram kemur að þrjú atriði hafi verið nefnd sem ástæður þess að löndin hugðust hætta keppni. Þátttaka Ísrael, hegðun ísraelska hópsins og öryggisvarða þeirra auk brottvísunar Joost Klein, fulltrúa Hollands úr keppninni. Eins og fram hefur komið var uppi fótur og fit hjá skipuleggjendum enda létu fjögur lönd sig vanta í fánaathöfn sjálfan keppnisdaginn. Ýmislegt er dregið upp í umfjöllun VG sem dæmi um slæma hegðun ísraelska hópsins. Haft er eftir Magnus Børmark, einum keppenda Noregs í ár, að svo virðist vera sem aðrar reglur hafi gilt um ísraelska hópinn en aðra keppendur. Þannig hafi ísraelskur stílisti meðal annars kallað fulltrúa Írlands skrímsli. Børmark segir samdóma álit fulltrúa landanna sex hafa verið þá að þau hafi ekki viljað taka þátt í því að Eurovision keppnin yrði nýtt sem hluti af áróðursvél Ísrael. Ekki kemur fram hvað hafi orðið til þess að löndin sex hættu við að hætta við keppni. Eurovision Sviss Noregur Grikkland Írland Portúgal Bretland Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Í umfjöllun VG segir að löndin hafi verið Sviss, Noregur, Grikkland, Írland, Portúgal og Bretland. Hefði það orðið raunin hefðu einungis nítján lönd tekið þátt í keppninni og keppnin verið átján mínútum styttri en ella. Eins og fram hefur komið stóð mikinn styr um þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsreksturs Ísraelsmanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Fram kemur að þrjú atriði hafi verið nefnd sem ástæður þess að löndin hugðust hætta keppni. Þátttaka Ísrael, hegðun ísraelska hópsins og öryggisvarða þeirra auk brottvísunar Joost Klein, fulltrúa Hollands úr keppninni. Eins og fram hefur komið var uppi fótur og fit hjá skipuleggjendum enda létu fjögur lönd sig vanta í fánaathöfn sjálfan keppnisdaginn. Ýmislegt er dregið upp í umfjöllun VG sem dæmi um slæma hegðun ísraelska hópsins. Haft er eftir Magnus Børmark, einum keppenda Noregs í ár, að svo virðist vera sem aðrar reglur hafi gilt um ísraelska hópinn en aðra keppendur. Þannig hafi ísraelskur stílisti meðal annars kallað fulltrúa Írlands skrímsli. Børmark segir samdóma álit fulltrúa landanna sex hafa verið þá að þau hafi ekki viljað taka þátt í því að Eurovision keppnin yrði nýtt sem hluti af áróðursvél Ísrael. Ekki kemur fram hvað hafi orðið til þess að löndin sex hættu við að hætta við keppni.
Eurovision Sviss Noregur Grikkland Írland Portúgal Bretland Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira