Svar til Páls Winkel Ólafur Ágúst Hraundal skrifar 23. maí 2024 13:01 Ég skil vel að Páli sárni að sjá að sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla. Hvernig er staðan betri? Hvar er meðferðaráætlunin? Hvað er betur gert í fangelsinu í dag samanborið við þann tíma sem Margrét var forstöðumaður? Af hverju hefur allt það góða sem snýr að endurhæfingu eða betrun horfið, hvernig getur forstjóri Fangelsismálastofnunar sagt að allt sé miklu betra? Ef þetta er það besta sem Fangelsismálastofnun getur gert fyrir skjólstæðinga sína, hlýtur rangur maður að taka ákvarðanirnar. Það er auðvelt að fela á bak við lög að ekki þurfi að leggja metnað í það sem hægt er að gera betur! Það er fullt hægt að gera og að fara eftir lögum! Það eina sem þarf að gera er að opna augun og sjá hlutina með opnum huga og skoða án mannfyrirlitningar hvað er í öllum kassanum, ekki bara hálfum kassa. Það er ástæða fyrir því að það sé svona mikil neysla inn í fangelsinu fangar hafa ekkert annað við að vera, takmörkuð vinna og sama og engin virkni í boði. Því miður er alltaf eitt og eitt skemmt epli í starfsmannahópnum, það er bara þannig. Þurfum við ekki að bæta kerfið áður en við bætum við plássum? Núna þurfum við að horfast í augu við það sem er að gerast inni í fangelsinu og hvað betur má fara. Svo því sé haldið algjörlega til haga er meirihluti fangavarða frábært fólk og vill okkur föngum allt það besta. Ég hef ekkert á móti Páli Winkel en ég velti því fyrir mér hvaða meðvirkni er með Halldóri Val. Af hverju ver Páll metnaðarleysi Halldórs Vals? Er það metnaðarleysi eða kannski bara getuleysi? ps. en og aftur vil ég vitna í skýrslu Ríkisendurskoðanda. Höfundur er fangi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fangelsismál Tengdar fréttir Segir fangaverði sinna starfi sínu af stakri trúmennsku Páll Winkel fangelsismálastjóra sárnar eitt og annað sem fram kemur í orðum Ólafs Ágústs Hraundal fanga sem heldur því fram að lítið sé gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Páll segir þetta ekki rétt og stöðuna miðað við sem var miklu betri. 22. maí 2024 14:47 Fangi segir fangelsin „mislélegar kjötgeymslur“ Ólafur Ágúst Hraundal fangi segir of lítið gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Hann segir metnaðarleysi núverandi forstöðumanns fangelsanna að Litla-Hrauni, Hólmsheiði og Sogni nær algert. Hann gagnrýnir sinnuleysi starfsmanna og spyr hvernig samfélagið vilji fá fanga aftur út eftir afplánun. 22. maí 2024 11:45 Hvað veit ég? Ég er bara fangi! Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga. 22. maí 2024 10:01 Mest lesið Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skýr og lausnamiðuð afstaða Framsóknar til veiðigjalda Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir Skoðun Að mása sig hása til að tefja Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Samráðsdagar á Kjalarnesi Ævar Harðarson skrifar Skoðun Skýr og lausnamiðuð afstaða Framsóknar til veiðigjalda Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að mása sig hása til að tefja Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Sjá meira
Ég skil vel að Páli sárni að sjá að sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla. Hvernig er staðan betri? Hvar er meðferðaráætlunin? Hvað er betur gert í fangelsinu í dag samanborið við þann tíma sem Margrét var forstöðumaður? Af hverju hefur allt það góða sem snýr að endurhæfingu eða betrun horfið, hvernig getur forstjóri Fangelsismálastofnunar sagt að allt sé miklu betra? Ef þetta er það besta sem Fangelsismálastofnun getur gert fyrir skjólstæðinga sína, hlýtur rangur maður að taka ákvarðanirnar. Það er auðvelt að fela á bak við lög að ekki þurfi að leggja metnað í það sem hægt er að gera betur! Það er fullt hægt að gera og að fara eftir lögum! Það eina sem þarf að gera er að opna augun og sjá hlutina með opnum huga og skoða án mannfyrirlitningar hvað er í öllum kassanum, ekki bara hálfum kassa. Það er ástæða fyrir því að það sé svona mikil neysla inn í fangelsinu fangar hafa ekkert annað við að vera, takmörkuð vinna og sama og engin virkni í boði. Því miður er alltaf eitt og eitt skemmt epli í starfsmannahópnum, það er bara þannig. Þurfum við ekki að bæta kerfið áður en við bætum við plássum? Núna þurfum við að horfast í augu við það sem er að gerast inni í fangelsinu og hvað betur má fara. Svo því sé haldið algjörlega til haga er meirihluti fangavarða frábært fólk og vill okkur föngum allt það besta. Ég hef ekkert á móti Páli Winkel en ég velti því fyrir mér hvaða meðvirkni er með Halldóri Val. Af hverju ver Páll metnaðarleysi Halldórs Vals? Er það metnaðarleysi eða kannski bara getuleysi? ps. en og aftur vil ég vitna í skýrslu Ríkisendurskoðanda. Höfundur er fangi.
Segir fangaverði sinna starfi sínu af stakri trúmennsku Páll Winkel fangelsismálastjóra sárnar eitt og annað sem fram kemur í orðum Ólafs Ágústs Hraundal fanga sem heldur því fram að lítið sé gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Páll segir þetta ekki rétt og stöðuna miðað við sem var miklu betri. 22. maí 2024 14:47
Fangi segir fangelsin „mislélegar kjötgeymslur“ Ólafur Ágúst Hraundal fangi segir of lítið gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Hann segir metnaðarleysi núverandi forstöðumanns fangelsanna að Litla-Hrauni, Hólmsheiði og Sogni nær algert. Hann gagnrýnir sinnuleysi starfsmanna og spyr hvernig samfélagið vilji fá fanga aftur út eftir afplánun. 22. maí 2024 11:45
Hvað veit ég? Ég er bara fangi! Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga. 22. maí 2024 10:01
Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon Skoðun
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon Skoðun
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun