„Brandarinn er búinn!“ María Heba Þorkelsdóttir skrifar 16. maí 2024 11:30 Þessari setningu hafa nokkrir góðir vinir mínir slengt fram þegar ég hef sagt þeim frá einörðum stuðningi mínum við Jón Gnarr í forsetakosningunum sem framundan eru. “Brandarinn er búinn!”, er fullyrt. “Trúðalestin stopp!” “Ekki meira sprell takk!” Svo það sé sagt; á vissan hátt skil ég að fólk sem ekki þekkir Jón fyrir annað en grínið líti málið þessum augum. Því sannarlega er Jón einn fyndnasti maður landsins. Staðreyndin er þó sú að Jón Gnarr hefur svo miklu, miklu meira til að bera og er margt fleira til lista lagt en að vera fyndinn. Jón er þeim dýrmæta eiginleika gæddur að hann gerir hlutina af kærleika. Og kannski er það einmitt ein af stóru ástæðunum fyrir því hversu vel lukkaður grínisti hann er. Jón grínar af kærleika. Þetta tekst Jóni vegna þess að hann kann nefninlega þá list að hlusta af kærleika. En það að hlusta af kærleika felur í sér að hlusta af skilningi og umhyggju. Og það er eiginleiki sem forseta er nauðsynlegur. Jón er góðum gáfum gæddur, hann er vel lesinn og það mikilvægasta af öllu, hann er drengur góður. Hann er maður sameiningar og friðar. Hann er einlægur og hefur vit á því að vera í góðu skapi.Við ættum að forðast að falla í þá gryfju að rugla saman einlægni og einfeldni. Það væri mikill sómi fyrir Ísland að Jóni Gnarr sem forseta lýðveldisins. Ég vil forseta kærleika og sameiningar og því ætla ég að kjósa Jón Gnarr. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ég er ekki hættuleg – ég er veik Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Að henda bókum í börn Hildur Ýr Ísberg Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason Skoðun Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson Skoðun Lífsbjörg okkar er í veði Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Þögnin í háskólanum Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Ávinningur fyrri ára í hættu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Gefum í – því unglingarnir okkar eiga það skilið skrifar Skoðun Það er munur á veðmálum og veðmálum Auður Inga Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að bíða lengur? Björg Baldursdóttir skrifar Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun VR-félagar, ykkar er valið! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Laufey og brúin milli kynslóðanna Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Árangur skólanna, hvað veist þú um hann? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Ég er ekki hættuleg – ég er veik Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Kartöflurnar eru of dýrar til að kasta í veiðiþjófa Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Þögnin í háskólanum Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Neyðarkall frá Gaza: Svona getur þú hjálpað skrifar Skoðun Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvíti stafur menningarinnar Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er leiðandi í jafnréttismálum Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Aðferðarfræði til að auka áfallaþol þjóða Böðvar Tómasson skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Hvernig borgarfulltrúar verðmeta tímann þinn Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Lífsbjörg okkar er í veði Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Að henda bókum í börn Hildur Ýr Ísberg skrifar Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson skrifar Sjá meira
Þessari setningu hafa nokkrir góðir vinir mínir slengt fram þegar ég hef sagt þeim frá einörðum stuðningi mínum við Jón Gnarr í forsetakosningunum sem framundan eru. “Brandarinn er búinn!”, er fullyrt. “Trúðalestin stopp!” “Ekki meira sprell takk!” Svo það sé sagt; á vissan hátt skil ég að fólk sem ekki þekkir Jón fyrir annað en grínið líti málið þessum augum. Því sannarlega er Jón einn fyndnasti maður landsins. Staðreyndin er þó sú að Jón Gnarr hefur svo miklu, miklu meira til að bera og er margt fleira til lista lagt en að vera fyndinn. Jón er þeim dýrmæta eiginleika gæddur að hann gerir hlutina af kærleika. Og kannski er það einmitt ein af stóru ástæðunum fyrir því hversu vel lukkaður grínisti hann er. Jón grínar af kærleika. Þetta tekst Jóni vegna þess að hann kann nefninlega þá list að hlusta af kærleika. En það að hlusta af kærleika felur í sér að hlusta af skilningi og umhyggju. Og það er eiginleiki sem forseta er nauðsynlegur. Jón er góðum gáfum gæddur, hann er vel lesinn og það mikilvægasta af öllu, hann er drengur góður. Hann er maður sameiningar og friðar. Hann er einlægur og hefur vit á því að vera í góðu skapi.Við ættum að forðast að falla í þá gryfju að rugla saman einlægni og einfeldni. Það væri mikill sómi fyrir Ísland að Jóni Gnarr sem forseta lýðveldisins. Ég vil forseta kærleika og sameiningar og því ætla ég að kjósa Jón Gnarr. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr.
Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar
Skoðun Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun