Hún Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 11. maí 2024 11:01 Hún er sameinandi afl, þvert á pólitískt litróf. Hún gjörþekkir stjórnsýslu og löggjöf landsins og er vel að sér í alþjóðlegum stjórnmálum. Hún hefur talað fyrir friði og mannréttindum hvar sem hún kemur og sýnt frumkvæði við að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Hún kemur vel fyrir, með góða dómgreind, er víðlesin og vel að sér í ótal málefnum fyrr og nú, opin, fróðleiksfús og viðræðugóð. Hún ber virðingu fyrir fjölbreytileika og ólíkum skoðunum, óháð uppruna fólks og lífsskoðunum. Hún er lunkin í að sætta og miðla, setur lýðræði og jafnrétti á oddinn og er með mikla leiðtogahæfileika. Hún leiddi þjóðina í gegn um heimsfaraldur og hefði ég enga aðra manneskju viljað hafa þar í stafni. Hún er líttillát, hógvær og alþýðleg en stendur fast á sínu enda félagslegt réttlæti og jöfnuður fyrir okkur öll það sem brennur á henni, það sanna málefni sem hún hefur sett á dagskrá. Hún er fylgin sér og þykir vænt um náttúru landsins, sameiginlegar auðlindir okkar, manneskjur og málefni. Hún tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega, er áhugasöm um allt milli himins og jarðar og með eindæmum hæfileikarík. Hún yrði áfram skýr rödd og sterk á alþjóðavettvangi, á hana er og verður hlustað. Hún veit að embætti forseta er áhrifaembætti en ekki valdaembætti og vill þar styðja við hamingju og velsæld þjóðarinnar, stuðla að því að við sem á Íslandi búum höfum sjálfstraust og trú að að við getum haft áhrif og gert gagn. Hún er nefnilega á því að fólk sé gott. Fyrst og fremst þá er hún óþrjótandi dugleg og myndi ekki skorta hugmyndir til góðra verka. Hún heitir Katrín Jakobsdóttir og er kraftmikil forystukona sem ég vil sjá sem minn forseta. Höfundur er kjósandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Hún er sameinandi afl, þvert á pólitískt litróf. Hún gjörþekkir stjórnsýslu og löggjöf landsins og er vel að sér í alþjóðlegum stjórnmálum. Hún hefur talað fyrir friði og mannréttindum hvar sem hún kemur og sýnt frumkvæði við að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Hún kemur vel fyrir, með góða dómgreind, er víðlesin og vel að sér í ótal málefnum fyrr og nú, opin, fróðleiksfús og viðræðugóð. Hún ber virðingu fyrir fjölbreytileika og ólíkum skoðunum, óháð uppruna fólks og lífsskoðunum. Hún er lunkin í að sætta og miðla, setur lýðræði og jafnrétti á oddinn og er með mikla leiðtogahæfileika. Hún leiddi þjóðina í gegn um heimsfaraldur og hefði ég enga aðra manneskju viljað hafa þar í stafni. Hún er líttillát, hógvær og alþýðleg en stendur fast á sínu enda félagslegt réttlæti og jöfnuður fyrir okkur öll það sem brennur á henni, það sanna málefni sem hún hefur sett á dagskrá. Hún er fylgin sér og þykir vænt um náttúru landsins, sameiginlegar auðlindir okkar, manneskjur og málefni. Hún tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega, er áhugasöm um allt milli himins og jarðar og með eindæmum hæfileikarík. Hún yrði áfram skýr rödd og sterk á alþjóðavettvangi, á hana er og verður hlustað. Hún veit að embætti forseta er áhrifaembætti en ekki valdaembætti og vill þar styðja við hamingju og velsæld þjóðarinnar, stuðla að því að við sem á Íslandi búum höfum sjálfstraust og trú að að við getum haft áhrif og gert gagn. Hún er nefnilega á því að fólk sé gott. Fyrst og fremst þá er hún óþrjótandi dugleg og myndi ekki skorta hugmyndir til góðra verka. Hún heitir Katrín Jakobsdóttir og er kraftmikil forystukona sem ég vil sjá sem minn forseta. Höfundur er kjósandi.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun