Ísraelar gera árás á Íran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2024 06:11 Árásin virðist meðal annars hafa beinst að herstöð nærri borginni Isfahan. Getty Ísraelar gerðu árás á Íran í morgun samkvæmt tveimur ísraelskum og þremur írönskum embættismönnum. Árásin er sögð hafa beinst gegn herstöð nærri borginni Isfahan. New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira