Spánski verður Daisy Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. apríl 2024 20:15 Spánski barinn hefur verið til húsa að Ingófsstræti 8 síðustu sex árin, og rekinn við góðan orðstír. facebook Spánski barinn að Ingólfsstræti 8 mun heyra sögunni til. Í hans stað mun koma barinn Daisy, að sögn nýrra eigenda. Staðurinn opnaði dyrnar árið 2018 og er því rúmlega sex ára. Að sögn Þórdísar Guðjónsdóttur eiganda hefur reksturinn gengið vel en nú sé komið að kaflaskilum. „Þetta hefur gengið vel. Búin að vera í sex ár, þar af í gegnum Covid. Aðalmaðurinn Augustin er kominn á aldur. Nú kemur bara ungt fólk og tekur við.“ Þórdís þakkar gestum staðarins sérstaklega. „Við elskum staðinn og þökkum þessum frábæru gestum sem hafa verið þarna. Við munum sakna þeirra. Biðjum kærlega að heilsa,“ segir Þórdís að lokum. Klassískir kokteilar Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig reka barina Jungle og Bingó. Hann segir í samtali við fréttastofu að fyrirhugað sé að opna staðinn Daisy í sama rými og Spánski var. „Þetta verður nýr kokteilbar, sem mun heita Daisy. Þetta verða kokteilar með léttum veitingum, í huggulegu umhverfi,“ segir Jakob. „Þetta er glænýr staður, með fókus á alvöru, klassíska kokteila. Við pörum það svo með léttum veitingum og víni. Þetta er annars allt enn í þróun,“ segir Jakob. Nýir eigendur; Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktsson og Sindri Árnason.jakob eggertsson Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Staðurinn opnaði dyrnar árið 2018 og er því rúmlega sex ára. Að sögn Þórdísar Guðjónsdóttur eiganda hefur reksturinn gengið vel en nú sé komið að kaflaskilum. „Þetta hefur gengið vel. Búin að vera í sex ár, þar af í gegnum Covid. Aðalmaðurinn Augustin er kominn á aldur. Nú kemur bara ungt fólk og tekur við.“ Þórdís þakkar gestum staðarins sérstaklega. „Við elskum staðinn og þökkum þessum frábæru gestum sem hafa verið þarna. Við munum sakna þeirra. Biðjum kærlega að heilsa,“ segir Þórdís að lokum. Klassískir kokteilar Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig reka barina Jungle og Bingó. Hann segir í samtali við fréttastofu að fyrirhugað sé að opna staðinn Daisy í sama rými og Spánski var. „Þetta verður nýr kokteilbar, sem mun heita Daisy. Þetta verða kokteilar með léttum veitingum, í huggulegu umhverfi,“ segir Jakob. „Þetta er glænýr staður, með fókus á alvöru, klassíska kokteila. Við pörum það svo með léttum veitingum og víni. Þetta er annars allt enn í þróun,“ segir Jakob. Nýir eigendur; Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktsson og Sindri Árnason.jakob eggertsson
Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira