Systkinin í Celebs frumfluttu lag Barnamenningarhátíðar Bjarki Sigurðsson skrifar 16. apríl 2024 16:17 Hrafnkell Hugi Vernharðsson, einn meðlima Celebs, dansar með nemendum Hlíðaskóla. Reykjavíkurborg Suðureyrska systkinahljómsveitin Celebs frumfluttu lag sitt Spyrja eftir þér í Hlíðskóla í dag við mikla kátínu gesta. Texti lagsins er byggður á svörum barna í verkefni um lýðræði. Þema Barnamenningarhátíðar í ár er lýðræði en í ár eru 80 ár síðan lýðveldi var stofnað á Íslandi. Systkinin Valgeir Skorri, Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís í hljómsveitinni Celebs voru fengin til að semja lagið en þau segja verkefnið hafa verið einstaklega skemmtilegt. „Það er svo mikil orka í börnunum og við getum ekki beðið eftir því að stíga á svið í Hörpu og flytja lagið okkar,“ er haft eftir þeim í tilkynningu en hátíðin verður sett í Hörpu þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi og stendur yfir til sunnudagsins 28. apríl. Hér fyrir neðan má sjá þegar lagið var frumflutt í dag. Klippa: Systkinin í Celebs spyrja eftir þér Einar Þorsteinsson borgarstjóri var viðstaddur er lagið var frumflutt og afhentu nemendur Hlíðaskóla honum bréf frá nemendum í fjórðu bekkjum í Reykjavík þar sem þau segja frá því hverju þau vilja breyta í samfélaginu. „Meðal þess sem fram kemur í óskum barnanna er til dæmis að banna stríð og ofbeldi, kaupa mat fyrir þá sem þurfa, frið í heiminum, hætta að selja tóbak, McDonald‘s aftur á Íslandi, hraðskreiðari lyftur í skólana og fleiri ferðir til Tene, svo eitthvað sé nefnt,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Tónlist Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Þema Barnamenningarhátíðar í ár er lýðræði en í ár eru 80 ár síðan lýðveldi var stofnað á Íslandi. Systkinin Valgeir Skorri, Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís í hljómsveitinni Celebs voru fengin til að semja lagið en þau segja verkefnið hafa verið einstaklega skemmtilegt. „Það er svo mikil orka í börnunum og við getum ekki beðið eftir því að stíga á svið í Hörpu og flytja lagið okkar,“ er haft eftir þeim í tilkynningu en hátíðin verður sett í Hörpu þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi og stendur yfir til sunnudagsins 28. apríl. Hér fyrir neðan má sjá þegar lagið var frumflutt í dag. Klippa: Systkinin í Celebs spyrja eftir þér Einar Þorsteinsson borgarstjóri var viðstaddur er lagið var frumflutt og afhentu nemendur Hlíðaskóla honum bréf frá nemendum í fjórðu bekkjum í Reykjavík þar sem þau segja frá því hverju þau vilja breyta í samfélaginu. „Meðal þess sem fram kemur í óskum barnanna er til dæmis að banna stríð og ofbeldi, kaupa mat fyrir þá sem þurfa, frið í heiminum, hætta að selja tóbak, McDonald‘s aftur á Íslandi, hraðskreiðari lyftur í skólana og fleiri ferðir til Tene, svo eitthvað sé nefnt,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Tónlist Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning