Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 19:00 Jonas Eidevall, stjóri Arsenal og Emma Hayes, stjóri Chelsea, virtust ekki enda leikinn á léttu nótunum í dag vísir/Getty Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 116. mínútu eftir undirbúning frá Caitlin Foord. Þegar flautað var til leiksloka sló í brýnu milli stjóra liðanna, þeirra Jonas Eidevall stjóra Arsenal og Emmu Hayes, stjóra Chelsea. Emma Hayes pushing Jonas Eidevall at the end pic.twitter.com/yUjE99WsXw— Fanzine WSL (@FanzineWSL) March 31, 2024 Hayes sagði eftir leikinn að hún hafi verið ósátt við það hvernig Eidevall hagaði sér í leiknum. Mögulega var hún þó bara tapsár en lið Chelsea hafði augastað á því að vinna fjórfalt fyrir leikinn í dag. „Það eru ákveðnar reglur um það hvernig þú hagar þér á hliðarlínunni. Ég er ekki par hrifin af karlkyns yfirgangi og að vera í andlitinu á leikmönnum. Hann fékk gult spjald og hefði sennilega átt að vera rekinn af velli. Ég samþykki að hann sé sigurvegari en hegðun hans var óásættanleg.“ Emma Hayes on the disagreement with Jonas Eidevall at the end of the Conti Cup final... pic.twitter.com/7EsRGhxWQ4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2024 Eidevall gaf lítið fyrir uppákomuna eftir leik en sagði að leikmenn Chelsea hefðu gengið á bak orða sinna þegar það hentaði þeim. „Þetta var ekkert. Við ræddum saman fyrir leik um hvort það ætti að leika með einn bolta eða marga. Chelsea vildi spila með einn en við vildum spila með marga. Svo þegar það hentaði þeim undir lokin þá sóttu þær annan bolta til að taka hratt innkast.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 116. mínútu eftir undirbúning frá Caitlin Foord. Þegar flautað var til leiksloka sló í brýnu milli stjóra liðanna, þeirra Jonas Eidevall stjóra Arsenal og Emmu Hayes, stjóra Chelsea. Emma Hayes pushing Jonas Eidevall at the end pic.twitter.com/yUjE99WsXw— Fanzine WSL (@FanzineWSL) March 31, 2024 Hayes sagði eftir leikinn að hún hafi verið ósátt við það hvernig Eidevall hagaði sér í leiknum. Mögulega var hún þó bara tapsár en lið Chelsea hafði augastað á því að vinna fjórfalt fyrir leikinn í dag. „Það eru ákveðnar reglur um það hvernig þú hagar þér á hliðarlínunni. Ég er ekki par hrifin af karlkyns yfirgangi og að vera í andlitinu á leikmönnum. Hann fékk gult spjald og hefði sennilega átt að vera rekinn af velli. Ég samþykki að hann sé sigurvegari en hegðun hans var óásættanleg.“ Emma Hayes on the disagreement with Jonas Eidevall at the end of the Conti Cup final... pic.twitter.com/7EsRGhxWQ4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2024 Eidevall gaf lítið fyrir uppákomuna eftir leik en sagði að leikmenn Chelsea hefðu gengið á bak orða sinna þegar það hentaði þeim. „Þetta var ekkert. Við ræddum saman fyrir leik um hvort það ætti að leika með einn bolta eða marga. Chelsea vildi spila með einn en við vildum spila með marga. Svo þegar það hentaði þeim undir lokin þá sóttu þær annan bolta til að taka hratt innkast.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira