Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 19:00 Jonas Eidevall, stjóri Arsenal og Emma Hayes, stjóri Chelsea, virtust ekki enda leikinn á léttu nótunum í dag vísir/Getty Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 116. mínútu eftir undirbúning frá Caitlin Foord. Þegar flautað var til leiksloka sló í brýnu milli stjóra liðanna, þeirra Jonas Eidevall stjóra Arsenal og Emmu Hayes, stjóra Chelsea. Emma Hayes pushing Jonas Eidevall at the end pic.twitter.com/yUjE99WsXw— Fanzine WSL (@FanzineWSL) March 31, 2024 Hayes sagði eftir leikinn að hún hafi verið ósátt við það hvernig Eidevall hagaði sér í leiknum. Mögulega var hún þó bara tapsár en lið Chelsea hafði augastað á því að vinna fjórfalt fyrir leikinn í dag. „Það eru ákveðnar reglur um það hvernig þú hagar þér á hliðarlínunni. Ég er ekki par hrifin af karlkyns yfirgangi og að vera í andlitinu á leikmönnum. Hann fékk gult spjald og hefði sennilega átt að vera rekinn af velli. Ég samþykki að hann sé sigurvegari en hegðun hans var óásættanleg.“ Emma Hayes on the disagreement with Jonas Eidevall at the end of the Conti Cup final... pic.twitter.com/7EsRGhxWQ4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2024 Eidevall gaf lítið fyrir uppákomuna eftir leik en sagði að leikmenn Chelsea hefðu gengið á bak orða sinna þegar það hentaði þeim. „Þetta var ekkert. Við ræddum saman fyrir leik um hvort það ætti að leika með einn bolta eða marga. Chelsea vildi spila með einn en við vildum spila með marga. Svo þegar það hentaði þeim undir lokin þá sóttu þær annan bolta til að taka hratt innkast.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 116. mínútu eftir undirbúning frá Caitlin Foord. Þegar flautað var til leiksloka sló í brýnu milli stjóra liðanna, þeirra Jonas Eidevall stjóra Arsenal og Emmu Hayes, stjóra Chelsea. Emma Hayes pushing Jonas Eidevall at the end pic.twitter.com/yUjE99WsXw— Fanzine WSL (@FanzineWSL) March 31, 2024 Hayes sagði eftir leikinn að hún hafi verið ósátt við það hvernig Eidevall hagaði sér í leiknum. Mögulega var hún þó bara tapsár en lið Chelsea hafði augastað á því að vinna fjórfalt fyrir leikinn í dag. „Það eru ákveðnar reglur um það hvernig þú hagar þér á hliðarlínunni. Ég er ekki par hrifin af karlkyns yfirgangi og að vera í andlitinu á leikmönnum. Hann fékk gult spjald og hefði sennilega átt að vera rekinn af velli. Ég samþykki að hann sé sigurvegari en hegðun hans var óásættanleg.“ Emma Hayes on the disagreement with Jonas Eidevall at the end of the Conti Cup final... pic.twitter.com/7EsRGhxWQ4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2024 Eidevall gaf lítið fyrir uppákomuna eftir leik en sagði að leikmenn Chelsea hefðu gengið á bak orða sinna þegar það hentaði þeim. „Þetta var ekkert. Við ræddum saman fyrir leik um hvort það ætti að leika með einn bolta eða marga. Chelsea vildi spila með einn en við vildum spila með marga. Svo þegar það hentaði þeim undir lokin þá sóttu þær annan bolta til að taka hratt innkast.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira