Segir skilið við SVÞ eftir sextán ár í starfi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. mars 2024 15:24 Andrés Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Vísir/Vilhelm Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hefur ákveðið að segja skilið við við samtökin í haust. Auglýst hefur verið eftir nýjum framkvæmdastjóra og stefnt á að hann taki við 1. september næstkomandi. „1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“ Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
„1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“
Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira