Chelsea á toppinn eftir þægilegan sigur Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 18:31 Chelsea er komið á topp ensku deildarinnar. Warren Little/Getty Images Ríkjandi meistarar Chelsea tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði West Ham 0-2. Mörkin komu í blábyrjun og -lok leiksins. Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira