Ráðinn framkvæmdastjóri úr hópi 27 umsækjenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2024 16:19 Örn Viðar Skúlason er nýr framkvæmdastjóri Þórkötlu. Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra. Örn Viðar var á meðal 27 umsækjenda um starfið. Félaginu er ætlað að annast uppkaup ríkisins á fasteignum í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara á Reykjanesi. Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri
Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50