Flugsafn Íslands og Sögufélag Loftleiða standa að sýningunni sem stóð yfir dagana 8. til 16. mars.
Loftleiðir var stofnað þann 10. mars 1944. Á sýningunni má sjá kvikmyndir og muni úr sögu félagsins auk þess er saga Loftleiða rakin á veggspjöldum. Í vor verður sýningin sett upp á Flugsafninu á Akureyrarflugvelli.











