Rúrik skemmti sér með stórstjörnum hjá Elton John Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:15 Rúrik Gíslason, Julia Fox og Heidi Klum voru meðal gesta í Óskarspartýinu hjá Elton John. SAMSETT Athafnamaðurinn Rúrik Gíslason er staddur í Los Angeles um þessar mundir og lætur sér ekki leiðast. Hann skellti sér í Óskarspartý hjá Elton John í gærkvöldi en þar voru hinar ýmsu Hollywood stórstjörnur. Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images
Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira