Rúrik skemmti sér með stórstjörnum hjá Elton John Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:15 Rúrik Gíslason, Julia Fox og Heidi Klum voru meðal gesta í Óskarspartýinu hjá Elton John. SAMSETT Athafnamaðurinn Rúrik Gíslason er staddur í Los Angeles um þessar mundir og lætur sér ekki leiðast. Hann skellti sér í Óskarspartý hjá Elton John í gærkvöldi en þar voru hinar ýmsu Hollywood stórstjörnur. Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images
Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira