Innlent

Vaka kynnir fram­boðs­listann

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Á myndinni eru oddvitar sviðanna. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið).
Á myndinni eru oddvitar sviðanna. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið). aðsend

Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi.

Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi:

Félagsvísindasvið:

1. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði 

2. Ragnheiður Geirsdóttir, stjórnmálafræði 

3. Birkir Snær Brynleifsson, lögfræði 

4. Alda María Þórðardóttir, hagfræði 

5. Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði 

Varafulltrúar: 

Salka Sigmarsdóttir, lögfræði 

Árni Geir Haraldsson, viðskiptafræði 

Sylvía Rut Jóhannesdóttir, lögfræði

Ragnheiður Arnardóttir, hagfræði 

Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði 

Björgvin Viðar Þórðarson, hagfræði 

Menntavísindasvið

1. Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla 

2. Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði 

3. Gunnar Freyr Þórarinsson, íþrótta- og heilsufræði 

Varafulltrúar: 

Jökull Þorkelsson, grunnskólakennsla 

Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði 

Sólmundur Magnús Sigurðarson, grunnskólakennsla 

Heilbrigðisvísindasvið

1. Tinna Eyvindardóttir, sálfræði 

2. Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði 

3. Snæfríður Blær Tindsdóttir, sálfræði 

Varafulltrúar: 

Birta Rut Rúnarsdóttir, lífeindafræði 

Lilja Ósk Atladóttir, læknisfræði 

Ísak Þorri Maier, sálfræði 

Anna Margrét Hörpudóttir Strawn, sálfræði 

Brynja Sævarsdóttir, læknisfræði 

Elísabet Sara Gísladóttir, læknisfræði 

Hugvísindasvið

1. Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði 

2. Bjarni Hjaltason, listfræði 

3. Ísar Máni Birkisson, heimspeki 

Varafulltrúar: 

Diljá Valsdóttir, sagnfræði 

Sindri Bjarkason, heimspeki 

Stefán Orri Stetánsson, heimspeki 

Magnús Orri Magnússon, heimspeki 

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

1. Jóhann Almar Sigurðsson, umhverfis- og byggingarverkfræði 

2. Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræði 

3. Fannar Gíslason, rafmagns- og tölvunarfræði 

Varafulltrúar: 

Egill Magnússon, hugbúnaðarverkfræði 

Elísabet Narda Santos, iðnaðarverkfræði 

Bjarni Jorge Gramata, iðnaðarverkfræði 

Háskólaráð

1. Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræði 

2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði 

3. Axel Jónsson, félagsráðgjöf 

4. Dagur Kárason, viðskiptafræði


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×