Boðað til fundar með börnum frá Grindavík Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2024 11:23 Á fundinum verður lögð á að skapa vettvang sem er á forsendum barnanna sjálfra og fá þau sjálf að stýra umræðum. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður barna býður 6-17 ára börnum frá Grindavík til fundar í Laugardalshöll á fimmtudag. Markmið fundarins er að heyra hvað börnunum liggur á hjarta og átta sig á því hvernig stjórnvöld geta með sem bestum hætti staðið vörð um réttindi þeirra við þær aðstæður sem nú eru uppi. Fundurinn fer fram næstkomandi fimmtudag, 7.mars klukkan 9-12. Fundurinn er skiplagður í samvinnu við bæjaryfirvöld Grindavíkur. „Áhersla verður lögð á að skapa vettvang sem er á forsendum barnanna sjálfra þar sem þau fá að ráða þeim málefnum sem rædd verða,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Börnin koma til með að vinna saman að skilaboðum til ríkisstjórnarinnar og mun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpa fundinn undir lok hans. Embætti umboðsmanns barna mun fylgja þeim skilaboðum eftir við stjórnvöld.“ Veitingar, skemmtiatriði og góðar umræður Boðið verður upp á rútuferðir á fundinn. Þau börn sem búa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Selfossi og eru ekki í safnskólanum geta fengið far með þeim rútum sem aka nemendum í safnskólann á morgnana. Börn að leik í Grindavík árið 2020. Bærinn er ekki talinn ákjósanlegur staður fyrir börn eins og stendur. Vísir/Vilhelm Boðið verður uppá þátttöku barna á netinu fyrir þau sem ekki komast í Laugardalshöll en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram. Boðið verður upp á veitingar og verða félagarnir Gunni og Felix með skemmtiatriði. Nánari dagskrá verður send út til þátttakenda um leið og hún liggur fyrir. Grindavík Náttúruhamfarir Börn og uppeldi Eldgos á Reykjanesskaga Réttindi barna Reykjavík Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Selenskí segir Rússa bera ábyrgð á drónum í Danmörku Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Sjá meira
Fundurinn fer fram næstkomandi fimmtudag, 7.mars klukkan 9-12. Fundurinn er skiplagður í samvinnu við bæjaryfirvöld Grindavíkur. „Áhersla verður lögð á að skapa vettvang sem er á forsendum barnanna sjálfra þar sem þau fá að ráða þeim málefnum sem rædd verða,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Börnin koma til með að vinna saman að skilaboðum til ríkisstjórnarinnar og mun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpa fundinn undir lok hans. Embætti umboðsmanns barna mun fylgja þeim skilaboðum eftir við stjórnvöld.“ Veitingar, skemmtiatriði og góðar umræður Boðið verður upp á rútuferðir á fundinn. Þau börn sem búa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Selfossi og eru ekki í safnskólanum geta fengið far með þeim rútum sem aka nemendum í safnskólann á morgnana. Börn að leik í Grindavík árið 2020. Bærinn er ekki talinn ákjósanlegur staður fyrir börn eins og stendur. Vísir/Vilhelm Boðið verður uppá þátttöku barna á netinu fyrir þau sem ekki komast í Laugardalshöll en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram. Boðið verður upp á veitingar og verða félagarnir Gunni og Felix með skemmtiatriði. Nánari dagskrá verður send út til þátttakenda um leið og hún liggur fyrir.
Grindavík Náttúruhamfarir Börn og uppeldi Eldgos á Reykjanesskaga Réttindi barna Reykjavík Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Selenskí segir Rússa bera ábyrgð á drónum í Danmörku Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Sjá meira