85 prósent ljósmæðra telja manneklu hafa ógnað öryggi mæðra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2024 07:02 Hjúkrunafræðingur hlustar nýfætt barn. Getty Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar BHM telja 85 prósent ljósmæðra að mannekla hafi ógnað öryggi mæðra á síðustu sex mánuðum og 48 prósent segja þetta gerast oftar nú en áður. Tæplega þriðjungur ljósmæðra segist hafa íhugað að hætta ljósmóðurstörfum á síðustu tveimur árum, sem má helst rekja til of mikils álags, manneklu og óánægju með styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Könnun BHM var gerð að ósk Ljósmæðrafélags Íslands í janúar síðastliðnum. Náði hún til um 300 ljósmæðra út um allt land og var svarhlutfallið um 70 prósent, segir í tilkynningu. Hlutfall þeirra sem sögðu manneklu hafa ógnað öryggi mæðra var 93 prósent meðal ljósmæðra í vaktavinnu og 72 prósent meðal ljósmæðra í dagvinnu. Af þeim sem sögðu oftar vegið að öryggi sjúklinga nú en áður var 61 prósent í vaktavinnu. 75 prósent svarenda sögðu álag vera mikið eða of mikið og 70 sögðu það hafa aukist. Þá sögðu 54 prósent hafa íhugað að hætta í starfi á síðustu tveimur árum en þriðjungur þeirra sögðust hafa íhugað að hætta alfarið að starfa sem ljósmóðir. „Þegar spurt var um upplifun af breyttum starfsaðstæðum með tilkomu betri vinnutíma (styttingu vinnuvikunnar) kemur í ljós að 54% ljósmæðra í vaktavinnu hjá ríkinu telur starfsaðstæður hafa versnað með tilkomu betri vinnutíma en aðeins 30% telja starfsaðstæður hafa batnað. Mikil ánægja er með betri vinnutíma meðal ljósmæðra í dagvinnu en óánægja í vaktavinnunni tengist helst svokölluðum „vaktahvata“ og neikvæðum áhrifum styttingarinnar á sveigjanleika í starfi,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Landspítalinn Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Tæplega þriðjungur ljósmæðra segist hafa íhugað að hætta ljósmóðurstörfum á síðustu tveimur árum, sem má helst rekja til of mikils álags, manneklu og óánægju með styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Könnun BHM var gerð að ósk Ljósmæðrafélags Íslands í janúar síðastliðnum. Náði hún til um 300 ljósmæðra út um allt land og var svarhlutfallið um 70 prósent, segir í tilkynningu. Hlutfall þeirra sem sögðu manneklu hafa ógnað öryggi mæðra var 93 prósent meðal ljósmæðra í vaktavinnu og 72 prósent meðal ljósmæðra í dagvinnu. Af þeim sem sögðu oftar vegið að öryggi sjúklinga nú en áður var 61 prósent í vaktavinnu. 75 prósent svarenda sögðu álag vera mikið eða of mikið og 70 sögðu það hafa aukist. Þá sögðu 54 prósent hafa íhugað að hætta í starfi á síðustu tveimur árum en þriðjungur þeirra sögðust hafa íhugað að hætta alfarið að starfa sem ljósmóðir. „Þegar spurt var um upplifun af breyttum starfsaðstæðum með tilkomu betri vinnutíma (styttingu vinnuvikunnar) kemur í ljós að 54% ljósmæðra í vaktavinnu hjá ríkinu telur starfsaðstæður hafa versnað með tilkomu betri vinnutíma en aðeins 30% telja starfsaðstæður hafa batnað. Mikil ánægja er með betri vinnutíma meðal ljósmæðra í dagvinnu en óánægja í vaktavinnunni tengist helst svokölluðum „vaktahvata“ og neikvæðum áhrifum styttingarinnar á sveigjanleika í starfi,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Landspítalinn Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira