Rúmur helmingur allra mannvirkja í Gasa eyðilagður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 23:22 Eyðilegging á Gasasvæðinu er gríðarleg. AP/Fatima Shbair Rúmur helmingur allra mannvirkja á Gasasvæðinu hafa orðið fyrir skemmdum eða eyðilagst aljgörlega síðan innrás Ísraela hófst þann 7. október á síðasta ári. BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira