Birnir Snær til Svíþjóðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 17:54 Birnir Snær mun spila í bláu á komandi leiktíð. @HalmstadsBK Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Birnir Snær var frábær þegar Víkingur vann tvöfalt síðasta sumar. Var þessi 27 ára gamli leikmaður valinn besti leikmaður deildarinnar af kollegum sínum í Bestu deildinni. Hann gekk í raðir Víkings árið 2022 og sér ekki eftir því. Áður hafði hann leikið fyrir HK, Val og uppeldisfélag sitt Fjölni. Eftir að síðasta tímabil kláraðist fór orðrómur á kreik að Birnir Snær gæti hugsað sér að halda erlendis í atvinnumennsku. Sá orðrómur er nú orðinn að veruleika en Halmstad kynnti vængmanninn öfluga á samfélagsmiðlum sínum í dag. Välkommen till HBK pic.twitter.com/iDa9wzf7cF— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) January 22, 2024 Halmstad endaði í 12. sæti á síðustu leiktíð með 36 stig. Þó það hafi verið 13 stig niður í fallsæti þá var liðið aðeins þremur stigum frá sætinu sem fer í umspil við liðið í 3. sæti B-deildar um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Sænska liðinu gekk bölvanlega að skora á síðustu leiktíð og á Birnir Snær að gefa liðinu aukna breidd fram á við en hann skoraði 12 mörk og gaf 8 stoðsendingar í 25 leikjum í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Birnir Snær var frábær þegar Víkingur vann tvöfalt síðasta sumar. Var þessi 27 ára gamli leikmaður valinn besti leikmaður deildarinnar af kollegum sínum í Bestu deildinni. Hann gekk í raðir Víkings árið 2022 og sér ekki eftir því. Áður hafði hann leikið fyrir HK, Val og uppeldisfélag sitt Fjölni. Eftir að síðasta tímabil kláraðist fór orðrómur á kreik að Birnir Snær gæti hugsað sér að halda erlendis í atvinnumennsku. Sá orðrómur er nú orðinn að veruleika en Halmstad kynnti vængmanninn öfluga á samfélagsmiðlum sínum í dag. Välkommen till HBK pic.twitter.com/iDa9wzf7cF— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) January 22, 2024 Halmstad endaði í 12. sæti á síðustu leiktíð með 36 stig. Þó það hafi verið 13 stig niður í fallsæti þá var liðið aðeins þremur stigum frá sætinu sem fer í umspil við liðið í 3. sæti B-deildar um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Sænska liðinu gekk bölvanlega að skora á síðustu leiktíð og á Birnir Snær að gefa liðinu aukna breidd fram á við en hann skoraði 12 mörk og gaf 8 stoðsendingar í 25 leikjum í Bestu deildinni á síðustu leiktíð.
Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira