Janúar = Prufumánuður Anna Claessen skrifar 22. janúar 2024 08:01 Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar Skoðun Innanlandsflug eru almenningssamgöngur ! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stígamót í 35 ár Drífa Snædal skrifar Skoðun Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari.
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun
Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar
Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar
Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun