Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 16:01 Faruk Koca sést hér slá Halil Umut Meler dómara í desember síðastliðnum. Getty/Emin Sansar Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira