Snædís Hekla dúxaði og badmintonkempa flutti ræðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2023 11:35 Dúx skólans að þessu sinni var Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. FÁ Fjölbrautarskólinn við Ármúla útskrifaði 75 nemendur af 12 brautum og þar af sjö af tveimur brautum. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum nýstúdenta og gesta en brautskráning fór fram í hátíðarsal skólans. 54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar. Framhaldsskólar Reykjavík Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
54 nemendur útskrifuðust sem stúdentar og frá nýsköpunar- og listabraut útskrifuðust þrír nemendur. Átta útskrifuðust af félagsfræðibraut, þrír af íþrótta og heilbrigðisbraut og sjö af náttúrufræðibraut. Af opinni braut útskrifuðust 25, tveir af viðskipta- og hagfræðibraut og loks tíu með viðbótarnám til stúdentsprófs. Glæsilegur stúdentar.FÁ Af heilbrigðissviði útskrifuðust 24 nemendur, einn útskrifast af heilbrigðisritarabraut, tveir af lyfjatæknabraut, átta af heilsunuddbraut, átta af sjúkraliðabraut og loks fimm af þjónustutæknabraut. Dúx skólans að þessu sinni er hún Snædís Hekla Svansdóttir sem útskrifaðist af opinni stúdentsbraut með meðaleinkunnina 9.1 eftir aðeins tvö og hálft ár. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í íslensku, ítölsku og félagsgreinum. Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkempa og Ólympíufari var meðal þeirra sem útskrifuðust af heilbrigðissviði.FÁ Eftirfarandi útskriftarnemendur fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í einstökum námsgreinum eða brautum: Urður Þórsdóttir - saga, Sara Ósk Waage - efnafræði, Anna Stella Tryggvadóttir - enska, Anna Zhu Ragnarsdóttir - félagsstörf, Díana Zobkova - sjúkraliðabraut, Mína Stencev - Ísan, María Monica og Luisa Gísladóttir - lokaverkefni sjúkraliðabrautar, Þorkell Valur Gíslason - kvikmyndagreinar, Heiðrún Líf Reynisdóttir - viðskiptagreinar, Kristín Berta Sigurðardóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir - heilsunuddbraut. Magnús Ingvason skólameistari og Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari fluttu ávörp og fóru yfir liðna önn. Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema.FÁ Tómas Sveinsson flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftanema og Ragna Björg Ingólfsdóttir flutti kveðjuávarp fyrir hönd útskriftarnema heilbrigðisskólans. Tónlistarflutningur við athöfnina var undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kennara við skólann. Fékk hún til liðs við sig 3 nemendur úr tónlistaráfanga skólans, þá Þorbjörn Helgason sem söng og Markuss og Rafael Róbert sem spiluðu á gítar. Fluttu þeir lagið Somewhere Only We Know með Keane. Þeir Þorbjörn, Markuss og Rafael fluttu lagið Somewhere Only We Know með Keane.FÁ Síðan lauk athöfninni með hátíðlegum samsöng allra viðstaddra á Heims um ból við undirleik Lilju Daggar.
Framhaldsskólar Reykjavík Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira