Þrír ísraelskir gíslar taldir af eftir sprengingar Ísraelshers Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 18:36 Vopnahlé hefur staðið yfir á Gasasvæðinu síðan á föstudagsmorgun. AP Samningaviðræður Ísraels og Hamas um framlengingu vopnahlés leystust upp í dag þegar Hamas tilkynnti að fjölskylda ísraelskra gísla hafi látið lífið í sprengingu Ísraelshers á Gasaströndina í morgun. Tíu mánaða barn sé þar á meðal. Skömmu áður en þrjátíu ísraelskum gíslum átti að vera sleppt úr haldi tilkynnti Hamas að þrír ísraelskir gíslar hafi látist í loftárás Ísraelshers í dag. Tíu mánaða gamalt barn, fjögurra ára gamall bróðir barnsins og móðir þeirra. Faðir barnanna var að auki í haldi Hamas en hans var ekki getið í tilkynningunni. Ættingjar fjölskyldunnar, sem er virt í Ísrael, sendu frá sér sérstaka áskorun á hendur Hamas að fjölskyldan yrði látin laus eftir að hún var fjarlægð úr hópi þeirra gísla sem voru látnir lausir á þriðjudag. Ísraelskur embættismaður hefur nú sagt að ómögulegt sé að framlengja vopnahléið, sem á að klárast á morgun, án þess að Hamas fallist á að frelsa allar konur og öll börn sem eru í þeirra haldi. Samtökin séu enn með það mörg börn og það margar konur í haldi að hægt yrði að framlengja vopnahléið um tvo til þrjá daga. Fjórðu fangaskipti Ísraels og Hamas áttu sér stað í gærnótt þegar Ísraelsmenn létu 33 Palestínumenn lausa gegn ellefu Ísraelsmönnum ú haldi Hamas. Fjölskyldur ísraelskra gísla sem áttu að losna úr haldi Hamas seinna í dag höfðu þegar verið látnar vita af fyrirhugaðri frelsun þeirra en ekki er ljóst hvort þau skipti fari fram í ljósi tilkynningar Hamas. Meðal þeirra gísla sem láta átti lausa í dag voru fimmtán konur og fimmtán börn. Hamas hafa nú látið sextíu ísraelska gísla lausa eftir að samið var um vopnahlé. Á sama tíma hefur Ísraelsher látið 180 Palestínumenn lausa, allt konur og börn. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira
Skömmu áður en þrjátíu ísraelskum gíslum átti að vera sleppt úr haldi tilkynnti Hamas að þrír ísraelskir gíslar hafi látist í loftárás Ísraelshers í dag. Tíu mánaða gamalt barn, fjögurra ára gamall bróðir barnsins og móðir þeirra. Faðir barnanna var að auki í haldi Hamas en hans var ekki getið í tilkynningunni. Ættingjar fjölskyldunnar, sem er virt í Ísrael, sendu frá sér sérstaka áskorun á hendur Hamas að fjölskyldan yrði látin laus eftir að hún var fjarlægð úr hópi þeirra gísla sem voru látnir lausir á þriðjudag. Ísraelskur embættismaður hefur nú sagt að ómögulegt sé að framlengja vopnahléið, sem á að klárast á morgun, án þess að Hamas fallist á að frelsa allar konur og öll börn sem eru í þeirra haldi. Samtökin séu enn með það mörg börn og það margar konur í haldi að hægt yrði að framlengja vopnahléið um tvo til þrjá daga. Fjórðu fangaskipti Ísraels og Hamas áttu sér stað í gærnótt þegar Ísraelsmenn létu 33 Palestínumenn lausa gegn ellefu Ísraelsmönnum ú haldi Hamas. Fjölskyldur ísraelskra gísla sem áttu að losna úr haldi Hamas seinna í dag höfðu þegar verið látnar vita af fyrirhugaðri frelsun þeirra en ekki er ljóst hvort þau skipti fari fram í ljósi tilkynningar Hamas. Meðal þeirra gísla sem láta átti lausa í dag voru fimmtán konur og fimmtán börn. Hamas hafa nú látið sextíu ísraelska gísla lausa eftir að samið var um vopnahlé. Á sama tíma hefur Ísraelsher látið 180 Palestínumenn lausa, allt konur og börn.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira