Fjórðu fangaskiptin afstaðin en útlit fyrir áframhaldandi átök Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. nóvember 2023 06:47 Hamas-liðar slepptu í gær bræðrunum Tal Goldstein Almog, 9 ára, og Gal Goldstein Almog, 11 ára. AP/Ísraelsher Fjórðu fangaskipti Ísrael og Hamas hafa átt sér stað en Ísraelsmenn létu 33 Palestínumenn lausa í nótt, 30 börn og þrjár konur, gegn lausn ellefu Ísraelsmanna, níu barna og tveggja kvenna, sem voru teknir gíslingu í árásunum 7. október síðastliðinn. Tilkynnt var í gær að hið fjögurra daga hlé á átökum sem aðilar höfðu samið um yrði framlengt um tvo daga. John Kirby, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, sagði Hamas hafa skuldbundið sig til að sleppa 20 konum og börnum til viðbótar. Skrifstofa Benjamin Netanyahu hefur ekki tjáð sig beint um framlengingu hlésins en greint frá því að 50 kvenkyns föngum hafi verið bætt á lista yfir þá sem Ísraelsmenn eru reiðubúnir til að láta lausa gegn lausn fleiri gísla. Framlenging hlésis kann að vera lítið meira en tímabundið logn á undan storminum en Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, ávarpaði hermenn landsins í gær og sagði að þegar aðgerðir hæfust á ný yrðu þær afdráttarlausari en fyrr og myndu eiga sér stað á öllu Gasasvæðinu. Josep Borrell, æðsti embættismaður Evrópusambandsins í utanríkismálum, hefur hvatt til þess að Ísraelsmenn láti af árásum sínum og sagt að það megi ekki láta Palestínumenn gjalda fyrir aðgerðir Hamas. „Það er ekkert vit í því að gefa fólki brauð sem verður svo drepið daginn eftir,“ sagði hann. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur í þriðju heimsókn sína til Mið-Austurlanda frá því að átökin hófst. Hann mun heimsækja Ísrael, Vesturbakkann og Sameinuðu arabísku furstadæminn. Blinken er sagður munu tala fyrir aukinni neyðaraðstoð á Gasa, lausn gísla í haldi Hamas og hugmyndir Bandaríkjanna um framtíð Gasa ef Ísraelsmönnum tekst að útrýma Hamas. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Tilkynnt var í gær að hið fjögurra daga hlé á átökum sem aðilar höfðu samið um yrði framlengt um tvo daga. John Kirby, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, sagði Hamas hafa skuldbundið sig til að sleppa 20 konum og börnum til viðbótar. Skrifstofa Benjamin Netanyahu hefur ekki tjáð sig beint um framlengingu hlésins en greint frá því að 50 kvenkyns föngum hafi verið bætt á lista yfir þá sem Ísraelsmenn eru reiðubúnir til að láta lausa gegn lausn fleiri gísla. Framlenging hlésis kann að vera lítið meira en tímabundið logn á undan storminum en Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, ávarpaði hermenn landsins í gær og sagði að þegar aðgerðir hæfust á ný yrðu þær afdráttarlausari en fyrr og myndu eiga sér stað á öllu Gasasvæðinu. Josep Borrell, æðsti embættismaður Evrópusambandsins í utanríkismálum, hefur hvatt til þess að Ísraelsmenn láti af árásum sínum og sagt að það megi ekki láta Palestínumenn gjalda fyrir aðgerðir Hamas. „Það er ekkert vit í því að gefa fólki brauð sem verður svo drepið daginn eftir,“ sagði hann. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur í þriðju heimsókn sína til Mið-Austurlanda frá því að átökin hófst. Hann mun heimsækja Ísrael, Vesturbakkann og Sameinuðu arabísku furstadæminn. Blinken er sagður munu tala fyrir aukinni neyðaraðstoð á Gasa, lausn gísla í haldi Hamas og hugmyndir Bandaríkjanna um framtíð Gasa ef Ísraelsmönnum tekst að útrýma Hamas.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira