Ragnar Þór aflýsir mótmælum við Landsbankann Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 10:11 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur nú blásið af fyrirhuguð mótmæli við Landsbankann enda hafi bankarnir nú orðið við kröfugerðinni. Vísir/Vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur lýst því yfir að fyrirhuguðum mótmælum við Landsbankann, sem boðað hafði verið til klukkan 14 í dag, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Ragnari segir hann að mótmælunum hafi verið aflýst en meginkrafa hans var sú að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Ragnar segir að nú hafi bankarnir orðið við þeirri kröfu sem gefi Grindvíkingum það andrými sem kallað var eftir og dragi það úr óvissu. „Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega vanda sem blasir við Grindvíkingum. En sú vinna er í fullum gangi,“ segir í yfirlýsingu Ragnars en auk hans rita þeir Hörður Guðbrandsson formaður verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson, formaður Vélstjóra og sjómannafélags Grindavíkur, undir yfirlýsinguna. Ragnar Þór boðaðar að næst verði sjónum beint að lífeyrissjóðunum: „Sem við skorum á að fylgi fordæmi bankanna án tafar." Grindavík Íslenskir bankar Eldgos og jarðhræringar Stéttarfélög Landsbankinn Eldgos á Reykjanesskaga Reykjavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Í tilkynningu frá Ragnari segir hann að mótmælunum hafi verið aflýst en meginkrafa hans var sú að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Ragnar segir að nú hafi bankarnir orðið við þeirri kröfu sem gefi Grindvíkingum það andrými sem kallað var eftir og dragi það úr óvissu. „Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega vanda sem blasir við Grindvíkingum. En sú vinna er í fullum gangi,“ segir í yfirlýsingu Ragnars en auk hans rita þeir Hörður Guðbrandsson formaður verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson, formaður Vélstjóra og sjómannafélags Grindavíkur, undir yfirlýsinguna. Ragnar Þór boðaðar að næst verði sjónum beint að lífeyrissjóðunum: „Sem við skorum á að fylgi fordæmi bankanna án tafar."
Grindavík Íslenskir bankar Eldgos og jarðhræringar Stéttarfélög Landsbankinn Eldgos á Reykjanesskaga Reykjavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira