Ragnar Þór aflýsir mótmælum við Landsbankann Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 10:11 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur nú blásið af fyrirhuguð mótmæli við Landsbankann enda hafi bankarnir nú orðið við kröfugerðinni. Vísir/Vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur lýst því yfir að fyrirhuguðum mótmælum við Landsbankann, sem boðað hafði verið til klukkan 14 í dag, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Ragnari segir hann að mótmælunum hafi verið aflýst en meginkrafa hans var sú að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Ragnar segir að nú hafi bankarnir orðið við þeirri kröfu sem gefi Grindvíkingum það andrými sem kallað var eftir og dragi það úr óvissu. „Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega vanda sem blasir við Grindvíkingum. En sú vinna er í fullum gangi,“ segir í yfirlýsingu Ragnars en auk hans rita þeir Hörður Guðbrandsson formaður verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson, formaður Vélstjóra og sjómannafélags Grindavíkur, undir yfirlýsinguna. Ragnar Þór boðaðar að næst verði sjónum beint að lífeyrissjóðunum: „Sem við skorum á að fylgi fordæmi bankanna án tafar." Grindavík Íslenskir bankar Eldgos og jarðhræringar Stéttarfélög Landsbankinn Eldgos á Reykjanesskaga Reykjavík Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Í tilkynningu frá Ragnari segir hann að mótmælunum hafi verið aflýst en meginkrafa hans var sú að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Ragnar segir að nú hafi bankarnir orðið við þeirri kröfu sem gefi Grindvíkingum það andrými sem kallað var eftir og dragi það úr óvissu. „Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega vanda sem blasir við Grindvíkingum. En sú vinna er í fullum gangi,“ segir í yfirlýsingu Ragnars en auk hans rita þeir Hörður Guðbrandsson formaður verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson, formaður Vélstjóra og sjómannafélags Grindavíkur, undir yfirlýsinguna. Ragnar Þór boðaðar að næst verði sjónum beint að lífeyrissjóðunum: „Sem við skorum á að fylgi fordæmi bankanna án tafar."
Grindavík Íslenskir bankar Eldgos og jarðhræringar Stéttarfélög Landsbankinn Eldgos á Reykjanesskaga Reykjavík Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira