„Hamingjan er hér. Í maí bætist í hópinn okkar og við getum ekki beðið,“ skrifar Eva Laufey við færsluna.

Eva Laufey hefur verið einn visælasti sjónvarpskokkur landins auk þess að hafa gefið út vinsælar matreiðslubækur.
Eva Laufey og Haddi gengu í hnapphelduna 23. júlí 2016.