Vara við niðurrifi samfélagsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 12:04 Eyðileggingin er mikil í Gasaborg um þessar mundir. Myndin er frá því í morgun. AP/Abed Khaled Sameinuðu þjóðirnar vöruðu í gær við ummerkjum um að niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað á Gasasvæðinu. Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira