Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær skipti yfir til Bilbao í sumar og hefur fundið sig vel hjá nýju félagi. Hann var í byrjunarliði Bilbao í dag og skoraði sjö stig ásamt því að taka fjögur fráköst.
Það var hins vegar Jaime Fernandez skoraði hins vegar 20 stig fyrir Tenerife sem landaði sigrinum með minnsta mun.
Bilbao er í 7. sæti að loknum sjö leikjum með fjóra sigra og þrjú töp.