Val er vald Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 24. október 2023 07:00 Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Það merkilega við valið er að það er ávallt hægt að velja aftur – í sífellu. Það heitir í gæðafræðum sífelldar endurbætur. Það er mannlegt eðli að vilja gera betur, ná lengra, teygja sig, reyna á sig. Það er eðlilegur hluti lærdómshringrásar að eiga lærdómskorn – sem sumir kalla ranglega mistök – og þroskamerki að geta rýnt kornin, velt þeim fyrir sér og valið upp á nýtt. Með viljann að vopni, einlægan ásetning til bætingar og fyllt Sköpunargleði er hollt að endurskapa sig sjálf og tilveru sína – með því að velja. Sameinuð getum við allt, sundruð föllum vér. Eymd er valkostur, það er velsæld líka. Val er vald. Höfundur er fyrrum formaður FKA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Sjá meira
Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Það merkilega við valið er að það er ávallt hægt að velja aftur – í sífellu. Það heitir í gæðafræðum sífelldar endurbætur. Það er mannlegt eðli að vilja gera betur, ná lengra, teygja sig, reyna á sig. Það er eðlilegur hluti lærdómshringrásar að eiga lærdómskorn – sem sumir kalla ranglega mistök – og þroskamerki að geta rýnt kornin, velt þeim fyrir sér og valið upp á nýtt. Með viljann að vopni, einlægan ásetning til bætingar og fyllt Sköpunargleði er hollt að endurskapa sig sjálf og tilveru sína – með því að velja. Sameinuð getum við allt, sundruð föllum vér. Eymd er valkostur, það er velsæld líka. Val er vald. Höfundur er fyrrum formaður FKA.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar