Þjóðernissinnar höfðu betur í Sviss Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 08:02 Svisslendingar gengu til kosninga um helgina. AP/Jean-Christophe Bott Flokkur fólksins í Sviss var óumdeildur sigurvegari þingkosninganna þar í landi sem fram fóru um helgina. Flokkurinn, sem er langt á hægri vængnum og mótfallinn Evrópusambandinu, hlaut 28,6 prósent atkvæða. Flokkurinn fær því níu sæti til viðbótar, í neðri deild þingsins, við þau sem hann hafði á síðasta kjörtímabili. Eru þingmenn flokksins þannig 62 talsins og fór fylgi flokksins upp úr 25,6 prósentum frá síðustu kosningum. Miðflokkur landsins hlaut þa 14,6 prósent atkævða og 29 sæt og Flokkur frjálslyndra missti eitt sæti. Sósíalistaflokkurinn hlaut 18 prósent atkvæða og vænkaði hagur hans um tvö sæti á þinginu. Græningjum og Frjálslyndum græningjum gekk ekki vel og missa flokkarnir fimm og sex þingsæti. Flokkurinn hefur í kosningabaráttunni einblínt á hinn svokallaða „innflytjendavanda“ og í fyrsta sinn í langan tíma lagði hann einnig áherslu á fjárhagsvandræði heimilanna, sem virðist hafa náð vel til kjósenda. Miðflokkurinn lagði líka mikla áherslu á málefni heimilanna og hækkandi kostnað við heilbrigðisþjónustu sem virðist hafa komið honum vel. Flokkurinn mun að öllu líkindum leika lykilhlutverk í myndun ríkisstjórnar á næstu vikum. Svisslendingar hafa nú greitt atkvæði um neðri deildina, þar sem 200 þingmenn taka sæti, og greitt atkvæði í fyrri umferð fyrir efri deildina, þar sem 46 taka sæti. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu umferðar fyrir efri deild leiðir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins það kapphlaup. Nýtt þing mun svo greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Sviss 13. desember næstkomandi. Sviss Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira
Flokkurinn fær því níu sæti til viðbótar, í neðri deild þingsins, við þau sem hann hafði á síðasta kjörtímabili. Eru þingmenn flokksins þannig 62 talsins og fór fylgi flokksins upp úr 25,6 prósentum frá síðustu kosningum. Miðflokkur landsins hlaut þa 14,6 prósent atkævða og 29 sæt og Flokkur frjálslyndra missti eitt sæti. Sósíalistaflokkurinn hlaut 18 prósent atkvæða og vænkaði hagur hans um tvö sæti á þinginu. Græningjum og Frjálslyndum græningjum gekk ekki vel og missa flokkarnir fimm og sex þingsæti. Flokkurinn hefur í kosningabaráttunni einblínt á hinn svokallaða „innflytjendavanda“ og í fyrsta sinn í langan tíma lagði hann einnig áherslu á fjárhagsvandræði heimilanna, sem virðist hafa náð vel til kjósenda. Miðflokkurinn lagði líka mikla áherslu á málefni heimilanna og hækkandi kostnað við heilbrigðisþjónustu sem virðist hafa komið honum vel. Flokkurinn mun að öllu líkindum leika lykilhlutverk í myndun ríkisstjórnar á næstu vikum. Svisslendingar hafa nú greitt atkvæði um neðri deildina, þar sem 200 þingmenn taka sæti, og greitt atkvæði í fyrri umferð fyrir efri deildina, þar sem 46 taka sæti. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu umferðar fyrir efri deild leiðir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins það kapphlaup. Nýtt þing mun svo greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Sviss 13. desember næstkomandi.
Sviss Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira