Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 15:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir á Hafþór eina dóttur. Hafþór Júlíus Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. „Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
„Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning