Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 15:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir á Hafþór eina dóttur. Hafþór Júlíus Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. „Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“