Segjast ekki hafa endurheimt lík fallinna borgara Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. október 2023 09:12 Palestínskar fjölskyldur á flótta frá norðurhluta Gasastrandarinnar í gær. AP/Hatem Moussa Ísraelsher hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er hafnað að herinn hafi náð að endurheimta lík tugi borgara sem fallið hafi í árás Hamas liða í suðurhluta Ísrael. Áður höfðu erlendir miðlar fullyrt að Ísraelsher hefði tekist að endurheimta lík nokkurra gísla sem Hamas liðar hefðu haft á brott með sér á Gasaströndina, í sérstakri hernaðaraðgerð. Breska ríkisútvarpið hefur nú eftir hernum að þetta sé ekki rétt. Þá segist talsmaður hersins ekki hafa upplýsingar um það hvaðan þessar frásagnir hafi komið. Þær séu ekki frá hernum, sem hafi engar upplýsingar um slíka aðgerð. Í hið minnsta 1300 manns létust í árásum Hamas liða í suðurhluta Ísrael síðastliðinn laugardag, hundruð þeirra voru erlendir ríkisborgarar. Hafa áhyggjur af stigmögnun átakanna Þá hefur breska ríkisútvarpið eftir Ayman Safadi, utanríkisráðherra Jórdaníu, nágrannaríkis Ísrael, að yfirvöld þar í landi hafi miklar áhyggjur af velferð Palestínumanna á Gasaströndinni. Hann segir að yfirvöld þar í landi óttist að haldi Ísraelsmenn áfram að reka Palestínumenn á brott muni það leiða til stigmögnun átaka í Miðausturlöndum. Þá segir hann að ísraelsk stjórnvöld hafi komið í veg fyrir að birgðir hjálparsamtaka komist til Gasa. Ísraelsmenn hafa lagt 1300 byggingar í rúst á Gasaströndinni með loftárásum sínum. Þeir hafa lýst því yfir að innrás á Gasaströndina sé yfirvofandi og skipað milljón íbúum á norðurhluta Gasastrandarinnar að yfirgefa heimili sín. Um 1.900 Palestínumenn hafa látist í aðgerðum Ísraelshers. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Sjá meira
Áður höfðu erlendir miðlar fullyrt að Ísraelsher hefði tekist að endurheimta lík nokkurra gísla sem Hamas liðar hefðu haft á brott með sér á Gasaströndina, í sérstakri hernaðaraðgerð. Breska ríkisútvarpið hefur nú eftir hernum að þetta sé ekki rétt. Þá segist talsmaður hersins ekki hafa upplýsingar um það hvaðan þessar frásagnir hafi komið. Þær séu ekki frá hernum, sem hafi engar upplýsingar um slíka aðgerð. Í hið minnsta 1300 manns létust í árásum Hamas liða í suðurhluta Ísrael síðastliðinn laugardag, hundruð þeirra voru erlendir ríkisborgarar. Hafa áhyggjur af stigmögnun átakanna Þá hefur breska ríkisútvarpið eftir Ayman Safadi, utanríkisráðherra Jórdaníu, nágrannaríkis Ísrael, að yfirvöld þar í landi hafi miklar áhyggjur af velferð Palestínumanna á Gasaströndinni. Hann segir að yfirvöld þar í landi óttist að haldi Ísraelsmenn áfram að reka Palestínumenn á brott muni það leiða til stigmögnun átaka í Miðausturlöndum. Þá segir hann að ísraelsk stjórnvöld hafi komið í veg fyrir að birgðir hjálparsamtaka komist til Gasa. Ísraelsmenn hafa lagt 1300 byggingar í rúst á Gasaströndinni með loftárásum sínum. Þeir hafa lýst því yfir að innrás á Gasaströndina sé yfirvofandi og skipað milljón íbúum á norðurhluta Gasastrandarinnar að yfirgefa heimili sín. Um 1.900 Palestínumenn hafa látist í aðgerðum Ísraelshers.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Sjá meira