Eigandi Jómfrúarinnar selur glæsiíbúð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. september 2023 13:24 Jakob eigandi Jómfrúarinnar selur glæsilega tveggja hæða íbúð við Valshlíð í Reykjavík. Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, og unnusta hans Sólveig Margrét Karlsdóttir hafa sett glæsilega þakíbúð sína við Valshlíð á sölu. Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49
Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58