Arnar Geirsson frá Connecticut til New York Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 16:13 Arnar Geirsson var yfirlæknir hjartaskurðlækninga hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu í Connecticut frá 2016 til þessa árs. Nú heldur hann til New York. Aðsend Arnar Geirsson, hjartaskurðlæknir, hefur verið ráðinn forstöðumaður hjarta- og æðasjúkdómastofu og yfirskurðlæknir hjartalokuprógramms NewYork Presbyterian-sjúkrahússins og Irving læknamiðstöðvarinnar hjá Columbia-háskólanum í New York-borg. Hann er einnig skipaður prófessor í skurðlækningum við brjósthols- og æðaskurðlæknadeild Columbia-háskólans. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar er því haldið fram að New York Presbyterian sé einn af fremstu spítölum í heimi, ekki hvað síst í meðferð hjarta- og æðasjúkdóma. Hjartalokuprógramm NewYork-Presbyterian sé þá eitt það öflugasta í Bandaríkjunum. Arnar mun í sínu nýja hlutverki leiða teymi hjartalækna og hjartaskurðlækna. Í tilkynningunni segir að í því muni felast að efla teymið, sérstaklega varðandi nýsköpun hjartaskurðaðgerða. Þá muni hann einnig þjálfa og leiðbeina næstu kynslóð lækna sem sérhæfa sig í meðferð hjartalokusjúkdóma. Arnar útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1997 og stundaði sérnám í almennum skurðlækningum í Yale-háskólanum og hjartaskurðlækningum í Pennsylvania-háskólanum. Lengst af hefur hann unnið sem hjartaskurðlæknir hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu en hann hefur einnig starfað sem skurðlæknir á Landspítalanum árin 2012 til 2016. Hann var einnig yfirlæknir hjartaskurðlækninga hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu í Connecticut frá 2016 til þessa árs. Arnar er giftur Dr. Sigríði Benediktsdóttur, hagfræðingi, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrirlesara við Alþjóðaskóla Columbia-háskólans. Saman eiga þau þrjá syni sem eru búsettir í Bandaríkjunum. Vistaskipti Bandaríkin Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar er því haldið fram að New York Presbyterian sé einn af fremstu spítölum í heimi, ekki hvað síst í meðferð hjarta- og æðasjúkdóma. Hjartalokuprógramm NewYork-Presbyterian sé þá eitt það öflugasta í Bandaríkjunum. Arnar mun í sínu nýja hlutverki leiða teymi hjartalækna og hjartaskurðlækna. Í tilkynningunni segir að í því muni felast að efla teymið, sérstaklega varðandi nýsköpun hjartaskurðaðgerða. Þá muni hann einnig þjálfa og leiðbeina næstu kynslóð lækna sem sérhæfa sig í meðferð hjartalokusjúkdóma. Arnar útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1997 og stundaði sérnám í almennum skurðlækningum í Yale-háskólanum og hjartaskurðlækningum í Pennsylvania-háskólanum. Lengst af hefur hann unnið sem hjartaskurðlæknir hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu en hann hefur einnig starfað sem skurðlæknir á Landspítalanum árin 2012 til 2016. Hann var einnig yfirlæknir hjartaskurðlækninga hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu í Connecticut frá 2016 til þessa árs. Arnar er giftur Dr. Sigríði Benediktsdóttur, hagfræðingi, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrirlesara við Alþjóðaskóla Columbia-háskólans. Saman eiga þau þrjá syni sem eru búsettir í Bandaríkjunum.
Vistaskipti Bandaríkin Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira