Endurnýjar ekki kornsamning nema kröfum hans verði mætt Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2023 14:37 Pútín (t.v.) og Erdogan (t.h.) takast í hendur í Sotsjí í Rússlandi í dag. AP/Mikhail Klimentjev/Spútnik Vladímír Pútín Rússlandsforseti ljær ekki máls á því að endurvekja samkomulag um kornflutning á Svartahafi nema vestræn ríki fallist á kröfur hans um tilslakanir fyrir Rússland. Geri þau það verði hægt að endurnýja samninginn á fáum dögum. Ummælin lét Pútín falla eftir fund hans og Receps Erdogan, forseta Tyrklands, í Sotsjí við Svartahaf í dag. Erdogan hafði milligöngu um samkomulagið um kornflutning frá þremur höfnum í Úkraínu en Pútín neitaði að endurnýja það í júlí. Síðan þá hafa Rússar ítrekað ráðist á hafnir og innviði fyrir kornútflutning í Úkraínu. Úkraína og Rússland eru einir stærstu kornútflytjendur heims og var samkomulaginu komið á til þess að fyrirbyggja matvælaskort í heiminum, sérstaklega í Afríku, Miðausturlöndum og Asíu. Pútín vill að vestræn ríki standi við loforð um að ryðja hindrunum úr vegi útflutnings þeirra á matvælum og áburði sem hann telur að þau hafi ekki gert til þessa. Verði breyting á geti Rússland endurnýjað samninginn „á allra næstu dögum“. Þá sagði rússneski forsetinn að stjórn hans semdi nú um að senda sex Afríkuríkjum ókeypis korn. Kornið fari í gegnum Tyrkland til vinnslu og flutnings til þróunarríkja. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Úkraína Tengdar fréttir Reynir að blása lífi í kornsamkomulag á fundi með Pútín Recep Erdogan, forseti Tyrklands, ætlar að freista þess að sannfæra Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að endurlífga samkomulag um kornútflutning frá Úkraínu um Svartahaf þegar þeir hittast í dag. Rússar réðust á úkraínska kornflutningahöfn í morgun. 4. september 2023 08:49 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Ummælin lét Pútín falla eftir fund hans og Receps Erdogan, forseta Tyrklands, í Sotsjí við Svartahaf í dag. Erdogan hafði milligöngu um samkomulagið um kornflutning frá þremur höfnum í Úkraínu en Pútín neitaði að endurnýja það í júlí. Síðan þá hafa Rússar ítrekað ráðist á hafnir og innviði fyrir kornútflutning í Úkraínu. Úkraína og Rússland eru einir stærstu kornútflytjendur heims og var samkomulaginu komið á til þess að fyrirbyggja matvælaskort í heiminum, sérstaklega í Afríku, Miðausturlöndum og Asíu. Pútín vill að vestræn ríki standi við loforð um að ryðja hindrunum úr vegi útflutnings þeirra á matvælum og áburði sem hann telur að þau hafi ekki gert til þessa. Verði breyting á geti Rússland endurnýjað samninginn „á allra næstu dögum“. Þá sagði rússneski forsetinn að stjórn hans semdi nú um að senda sex Afríkuríkjum ókeypis korn. Kornið fari í gegnum Tyrkland til vinnslu og flutnings til þróunarríkja.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Úkraína Tengdar fréttir Reynir að blása lífi í kornsamkomulag á fundi með Pútín Recep Erdogan, forseti Tyrklands, ætlar að freista þess að sannfæra Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að endurlífga samkomulag um kornútflutning frá Úkraínu um Svartahaf þegar þeir hittast í dag. Rússar réðust á úkraínska kornflutningahöfn í morgun. 4. september 2023 08:49 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Reynir að blása lífi í kornsamkomulag á fundi með Pútín Recep Erdogan, forseti Tyrklands, ætlar að freista þess að sannfæra Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að endurlífga samkomulag um kornútflutning frá Úkraínu um Svartahaf þegar þeir hittast í dag. Rússar réðust á úkraínska kornflutningahöfn í morgun. 4. september 2023 08:49