Réði mömmu sína og pabba í vinnu á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2023 20:31 Benjamín ásamt foreldrum sínum þeim Justyna Ondycz og Mikolaj Ondycz, sem hann réði til starfa á staðnum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýr veitingastaður í nýrri þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi hefur vakið mikla athygli því veitingamaðurinn, sem á staðinn er aðeins tuttugu ára gamall. Hann er með tvo starfsmenn í vinnu en það eru mamma hans og pabbi. Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira