Knúsa reglulega bangsa úr fatnaði látins föður Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. ágúst 2023 21:42 Fjölskyldan á góðum degi fyrir fráfall Óskars. Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini á sér þá ósk heitasta að fá fólk í lið með sér að sauma persónulega bangsa handa börnum sem hafa misst foreldri sitt. Bangsi sem var saumaður úr fatnaði eiginmanns hennar er knúsaður reglulega á heimilinu. Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg. Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg.
Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira