Þórdís deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum ásamt myndum af fjölskyldunni.
Stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir eiga þau Óðinn fæddan 2021.
Þórdís og Sigurjón hafa aldrei verið í ástarsambandi, heldur eru þau góðir vinir sem dreymdi bæði um að eignast barn.
Fjallað var um fjölskyldu Þórdísar og Sigurjóns í Íslandi í dag í fyrra eftir að þau eignuðust Óðinn.