„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 11:01 Aron Elís spilar að líkindum sinn fyrsta leik fyrir Víking í kvöld eftir að hafa æft með félaginu í tæpan mánuð. Vísir/Arnar Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. „Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
„Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira