„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 11:01 Aron Elís spilar að líkindum sinn fyrsta leik fyrir Víking í kvöld eftir að hafa æft með félaginu í tæpan mánuð. Vísir/Arnar Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. „Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Sjá meira
„Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Sjá meira